Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.06.2015, Síða 65

Fréttatíminn - 19.06.2015, Síða 65
Helgin 19.-21. júní 2015 Hafdís Huld ákvað að gera barnaplötu með lögum sem allir geta sungið. Ljósmynd/Jason Sheldon  TónlisT Hafdís Huld gefur úT barnaplöTu Dóttirin einlægasti gagnrýnandinn Tónlistarkonan Hafdís Huld hefur ásamt eiginmanni sínum, Alisdair Wright, tekið upp plötu með barnalögum. Þau hyggjast gefa plötuna út í júlí og á Karolina Fund hefur söfnun hafist fyrir framleiðslu plötunnar. Hafdís segir að plötu með leik- skólalögum hafi vantað á markaðinn og er dóttir þeirra hjóna mesti gagnrýnandinn á heimilinu. Hún hafði mikið að segja um lagaval plötunnar. p latan heitir Barnavísur og er gerð með börn á leikskóla-aldri í huga,“ segir Hafdís Huld. „Kannski af því að við eigum eina sem er að verða þriggja ára, og búin að hlusta svolítið mikið á barnatónlist undanfarin ár og ég áttaði mig betur og betur á nauð- syn þess að tónlistin þurfi að vera foreldravæn í leiðinni,“ segir hún. „Við höfðum það í huga þegar við unnum útsetningarnar á þessum lögum.“ Á Barnavísum má finna gömul og rótgróin barnalög sem þau Hafdís og Alisdair hafa útsett á sinn hátt. „Þetta eru lög sem hafa svolítið gleymst,“ segir Hafdís. „Lonníetturnar lét á nefið og Búa litlir dvergar og slík lög. Mörg þeirra eru mikið sungin, en önnur sem heyrast ekki eins oft,“ segir hún. Hafdís gaf út plötuna Vöggu- vísur þegar hún var ólétt að dóttur sinni og kveikjan að Barnavísum kom þegar þau voru á tónleika- ferðalagi með dóttur sína með sér og áttuðu sig á því að hún væri kannski aðeins of ung til þess að hafa gaman af slíkum ferðum. „Það hentaði henni ekki sérstak- lega vel að vera á þessu flakki,“ segir Hafdís. „Hún hafði ekki eins gaman af flugvöllum og bílferðum og við. Svo við tókum þá ákvörð- un að fresta öllum tónleikum erlendis um eitt ár og leyfa henni að stækka og styrkjast áður en við færum næst,“ segir Hafdís. „Við viljum hafa hana með okkur þar sem við vinnum saman. Út frá þessu fengum við meiri frítíma og ákváðum að gera þessa plötu. Það voru kannski ekki allir sammála okkur með þetta, en við urðum bara að forgangsraða. Ég ætla að gera eitthvað meira með stelpunni minni á meðan hún hefur áhuga á að vera með mér, það verður ekk- ert alltaf þannig hjá henni,“ segir Hafdís. Hafdís og Alisdair stefna á út- gáfu í júlí og hafa hafið söfnun fyrir framleiðslukostnaðinum á Karolina Fund. „Þetta er mikill heimilisiðnaður og okkur fannst tilvalið að reyna að gefa þetta út sjálf og helst að keyra þetta sjálf í búðirnar,“ segir Hafdís. „Dóttirin er búin að samþykkja þetta og hún er mjög einlægur gagnrýnandi. Það hjálpar mikið að hafa mark- hópinn hjá sér þegar maður er að vinna að plötu.“ Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Þetta er mik­ ill heimilis­ iðnaður og okkur fannst tilvalið að reyna að gefa þetta út sjálf og helst að keyra þetta sjálf í búðirnar. MEXICO, GUATEMALA & BELIZE Á SLÓÐIR MAYA INDÍÁNA 4. - 19. OKTÓBER Verð kr. 568.320.- Innifalið í verði: Flug, hótel, allar ferðir, skattar og íslenskur fararstjóri Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralífi og hinum forna menningarheimi Maya indíána. Skoðum m.a. píramída, gamlar menningaborgir, syndum í sjónum við næst stærsta kóralrif heims og upplifum regnskóginn. Endum svo álúxus hóteli við Karabíska, þar sem allt er innifalið. Síðumúla 21 | S: 537-5101 | Snuran.is Opið virka daga 11-18 og laugardaga 12-16 Útskriftargjafir Gjafir undir 5.000.- Gjafir undir 10.000.-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.