Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2004, Blaðsíða 38

Ægir - 01.01.2004, Blaðsíða 38
38 F J Á R M Á L voru óbreyttir á milli áranna 2001 og 2002 eða 9%. Hafa þeir ekki verið hærri síðan mælingar hófust. Raunvextir gengisbund- inna lána sjávarútvegs eru mun stöðugari en innlendir vextir og til mikilla muna lægri en þeir eða rétt þriðjungur raunvaxta óverð- tryggðra innlendra lána sem vega reyndar létt í skuldum sjávarút- vegsins þegar á heildina er litið, en stór hluti þeirra eru yfirdrátt- arlán. Gengisbundnum lánum fylgir viss gegnisáhætta einkum fyrir greinar er hafa tekjur sínar einvörðungu í innlendri mynt, en áhætta sjávarútvegs er minni en þeirra nema þegar um er að ræða að tekjur eru í annarri mynt en skuldir. Innbyrðis breytingar gjaldmiðla geta því haft veruleg áhrif á afkomu greinarinnar, gengiságóða eða gengistap eftir því hvort lántökumyntir styrkjast eða veikjast gagnvart tekjumynt- um. Í töflu 4. eru sýndar áætlaðar skuldir sjávarútvegs um 187 milljarðar króna um mitt ár. Lík- ur benda til að þær hafi nokkuð lækkað, einkum vegna lækkandi erlendra skulda sem verður að einhverju leyti rakið til hækkandi raungengis íslensku krónunnar. Vart verður séð af tölum lánakerf- is fyrstu sex mánuði ársins að fyr- irtæki í sjávarútvegi greiði nú niður skuldir sínar. Talið er að nokkuð vel takist að ná utan um erlendar skuldir og innlendar skuldir innan lánakerfisins, en mat annarra skulda byggist að miklu á reynslu eftir uppgjör árs- reikninga fyrirtækjanna. Eins og fram kemur í töflu 5 eru vextir reiknaðir út frá mis- munandi forsendum, ýmist sem raunvextir miðaðir við myntsam- setningu, innlendir vextir allra lána eða áætlaðir raunvextir yfir lánstíma. Mynd 2 sýnir að veru- legur munur er á vöxtum milli ára þegar vextir eru reiknaðir til innlendra kjara allra lána, en sá munur jafnast út að nokkru leyti er miðað er við vexti alls láns- tíma. Raunvextir innlendra lána eru áberandi hærri en raunvextir gengisbundinna lána og lána inn- lánsstofnana hærri en lána fjár- festingarlánsjóða og sérgreindra lánasjóða ríkis. Nokkur breyting verður þó á þegar vextir gengis- bundinna lána eru reiknaðir til innlendra lána á tímum fallandi raungengis. Sé litið yfir lánstíma eru vextir gengisbundinna lána undantekningarlaust hagstæðari en raunvextir innlendra lána. Fjórða aðferðin sem notuð var við mat raunvaxta sjávarútvegs var að bera vextina saman við af- urðaverð. Leynir sér ekki að á þann mælikvarða sveiflast raun- vextir verulega. Ef til vill er sú leið að miða vexti við afurðaverð Tafla 3 - Raunvextir lána fjárfestingarlánasjóða, bankakerfis og lánasjóða ríkis ásamt vöxtum endurlánaðs erlends lánsfjár og beinna erlendra lántaka sjávarútvegs í milljónum króna. Miðað er við lántökumyntir 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 Gengistryggðir 2.312 2.065 1.787 2.364 2.784 3.241 3.250 3.402 3.837 5.082 5.860 6.465 7.162 6.399 Verðtryggðir 472 1.040 1.195 1.298 1.239 1.032 1.120 1.341 1.613 1.694 1.466 1.780 1.637 1.709 Aðrir innlendir 353 488 636 639 615 568 670 752 788 768 797 948 1.030 921 Alls 3.138 3.593 3.618 4.301 4.637 4.841 5.040 5.495 6.238 7.543 8.123 9.194 9.829 9.029 Hlutfallsskipting 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 Gengistryggðir 73,7% 57,5% 49,4% 55,0% 60,0% 66,9% 64,5% 61,9% 61,5% 67,4% 72,1% 70,3% 72,9% 70,9% Verðtryggðir 15,0% 29,0% 33,0% 30,2% 26,7% 21,3% 22,2% 24,4% 25,9% 22,5% 18,0% 19,4% 16,7% 18,9% Aðrir innlendir 11,3% 13,6% 17,6% 14,8% 13,3% 11,7% 13,3% 13,7% 12,6% 10,2% 9,8% 10,3% 10,5% 10,2% Alls 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% Raunvextir % 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 Gengistryggðir 5,0% 4,1% 3,7% 4,5% 4,6% 5,1% 5,2% 5,3% 5,3% 5,8% 5,8% 5,5% 5,4% 4,9% Verðtryggðir 4,5% 7,1% 7,2% 7,8% 8,2% 7,1% 7,1% 7,9% 9,6% 10,3% 8,4% 10,0% 9,9% 11,4% Aðrir innlendir 11,3% 13,7% 16,2% 14,1% 12,8% 12,1% 13,5% 12,0% 9,9% 9,3% 10,1% 12,0% 11,3% 10,2% Alls 5,2% 5,2% 5,2% 5,8% 5,8% 5,9% 6,1% 6,2% 6,4% 6,7% 6,4% 6,5% 6,2% 5,9% 80,0 85,0 90,0 95,0 100,0 105,0 110,0 115,0 120,0 125,0 84 ;1 84 ;3 85 ;1 85 ;3 86 ;1 86 ;3 87 ;1 87 ;3 88 ;1 88 ;3 89 ;1 89 ;3 90 ;1 90 ;3 91 ;1 91 ;3 92 ;1 92 ;3 93 ;1 93 ;3 94 ;1 94 ;3 95 ;1 95 ;3 96 ;1 96 ;3 97 ;1 97 ;3 98 ;1 98 ;1 99 ;1 99 ;3 00 ;1 00 ;3 01 ;1 01 ;3 02 ;1 02 ;3 03 ;1 Ársfjórðungur Mynd 3 - Viðskiptavísitala sjávarafurða árin 1984 til 2002 Vísitala

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.