Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 3

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 3
TIMARIT MÁLS OG MENNINGAR Nóv. 1943 • 2. hefti • Ritstjóri: Kristinn E. Andrésson Hátíðartónleikarnir í tilefni af 50 ára afmæli Páls ísólfssonar Páli Isólíssyni hefur hlótnazt raargs konar heiður á fimmtugsafmæli sínu, en mestur sómi má honum þykja að hátíðarhljómleikunum, sem fram fóru nú í sumar í tilefni af afmælinu. A efnisskránni voru tvö af merkustu tónverkum Páls, Chaconne fyrir orgel og Alþingishátíðarkantatan. Hljómleikarnir hófust með fyrr nefnda verkinu, sem var leikið með prýði af dr. Victor Urbantschitsch. Þetta verk er auð- heyrilega samið af kunnáttu og leikni og er glæsilegt yfirlitum, þó að ekki dyljist, að það muni fremur komið frá höfðinu en hjartanu, svo að viðhaft sé nokkuð fornfálegt orðalag, en raunar er hér að ræða um tónlistarform, sem er öllu heldur til þess fallið að örva tónskáldið til að sýna leikni sína og tækni en glæða innblástur þess. Ilöfuðþáttur hljómleikanna var Alþingishátíðarkantatan, eitt af þeim fáu tónverkum í stóru sniði, sem Islendingar hafa samið. Segja má, að tónlistar- hlustendum hafi nú veitzt sæmilegt tækifæri að kynnast þessu verki, því að auk þess að farið var með það á Þingvöllum sumarið 1930, hefur það verið flutt fjórum sinnum opinberlega í Reykjavík nú í sumar og hið síðasta sinnið jafnframt í útvarp. Sá, sem þetta ritar, er þess fullviss eftir að hafa hlýtt á verkið nokkrum sinum, að hér hefur verið á ferðinni fullgild tónlist, samboð- in hinu hátíðlega tilefni sínu. Verkið hefst á stuttum forleik. I þeim þætti er birta og listræn stígandi, yfir honum er hrjúfur og hressandi blær, sem naut sín vel í meðförum hljómsveitarinnar. Annar höfuðþátturinn er hinn glæsi- legi kórsöngskafli „Þú mikli eilífi andi“, en í því lagi mun mega telja, að verkið rísi hæst. Þessi kafli er allur með sérkennilegum og skáldlegum svip. Fallegt er líka margt í kórlaginu „Sjá liðnar aldir“. Einsöngslagið „Fyrr var landið“ er þróttmikið og fastmótað í formi og fellur vel að tenórrödd Péturs Jónssonar, sem söng það snjallt og karlmannlega. Ágætlega samið er karla- kórslagið „Brenni þið vitar“, sá þáttur kantötunnar, sem almenningi er kunn- astur. Yfirleitt er verkið þannig, að fátæklegum tónmenntum vorum er hinn mesti fengur að því, þrátt fyrir andlítinn og lauslopalegan texta Davíðs Stefánssonar. Um flutning verksins er gott eitt að segja. Hljómsveit Reykjavíkur og söng- 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.