Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 114
224 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR menninu og léttúðarkvendinu, sem eru svo algengar persónur í sög- um eldri skáldanna í vesturríkjunum. Og nú er komið að The Grapes of Wrath. The Grapes of Wrath hefur sömu angan og auðlegð og In Dubious Battle, en þar sem lesandinn er áhorfandi að því, hvernig verkfall eplatínslumannanna breiðist út, lijir liann sögu Sjódfjölskyldunnar. Allar persónur fjölskyldunnar eru skýrt og vandlega dregnar. Afi, sem hefur alið allan aldur sinn á sama bænum, er nú orðinn elli- hrumur og orðljótur. Kona hans er líka orðin hrum, en trúuð. Þá er Jón Sjód, sem missti konuna sína, af því hann hélt að jóð- sótt hennar væri kveisa, og er alltaf að reyna að bæta fyrir það með því að vera góður við börn. Mamma, hæglát kona, sem allt sér og stjórnar heimili sínu með kyrrlátum hætti. Faðirinn missir fótfestuna, þegar hann missir jörð sína, og sumpart vegna sektarmeðvitundar gagnvart Nóa, sem er vanskapaður. Nói, elzti sonurinn, gengur inn í sjálfan sig, og Tommi er nýsloppinn úr fang- elsi, hefur í bræði orðið manns bani, er bardagamaður, en ekki morðingi. Alli, næsti bróðirinn, dáist að Tomina, gerir hann að morðingja í huga sér og dreymir um, að hann hafi brotizt út úr fangelsi. Rósa, galin af ást til hins unga bónda síns, Konna Rívers, og þykk undir belti. Þá eru tvö yngstu börnin, Rut og Vinfíld. Fyrir þeim er tíminn aðeins dagurinn í dag og heimurinn aðeins það, sem Jiau sjá umhverfis sig. Loks er gamall trúboði, Jimmi Casy að nafni, sem prédikar helvíti og Jesú, en þegar bændurnir missa jarðir sínar, sýður hann í vandræðum sínum nýtt fagnaðarerindi, sem svo hljóðar: „Tveir eru betur komnir en einn, ])ví að þeir fá gott kaup fyrir vinnu sína. Ef Jjeir falla, lyftir annar félaga sínum, en vei þeim, sem er einn, þegar hann fellur, því að hann hefur engan til að hjálpa sér á fætur.“ Lífsreglur fjölskyldunnar eru einfaldar. Þau mega myrða, drýgja hór, verða drukkin, en ekki vera „ódrengileg“. Odrengskapur er að- ferðin, ekki verknaðurinn sjálfur. Maður getur verið ódrengilega hjálpsamur alveg eins og ódrengilega svikráður. Það er ekki hægt að fremja neitt, sem þau kalla synd, og vera jafnframt ódrengilegur. Og það er hægt að brjóta öll tíu boðorðin án þess að vera ódrengur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.