Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 139

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 139
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 249 Ásgeirs eftir Gunnar Benediktsson. Að mínum dómi á bókin sterkari viður- kenningarorð skilin en koma fram hjá Gunnari. Mér finnst Ásgeir hafa leyst verk sitt frábærlega vel af hendi. Einföld framsetning, næmt auga fyrir aðal- atriðum, skýrt og hreint málfar, glögg yfirsýn efnis með hliðsjón af nýj- ustu rannsóknum sagnfræðinnar hjálpast að til að gera þetta verk lesendum bæði hugþekkt og aðgengilegt. Ég er viss um, að kaupendur kunna líka að meta, hvað reynt hefur verið að vanda til bókarinnar að ytra frágangi með vandaðri prentun og miklu úrvali af ágætum myndum. Tilætlunin er að koma út einu bindi af mannkynssögunni á hverju ári, og var hún upphaflega á- ætluð í sex bindum. Næsta bindi, sem út kemur, verður sennilega 3. bindið í röðinni, um miðaldirnar, og skrifað af Sverri Kristjánssyni, sagnfræðingi. En 2. hindi sögunnar kemur ekki fyrr en 1945, og er Ásgeir Hjartarson höf- undur þess. Um Þrúgur reiðinnar og önnur verk Steinbecks er birt ritgerð framar í heft- inu eftir ritdómara eins af beztu tímaritum i Ameríku. Ég vil hér aðeins vekja athygli á því, að þetta er sú skáldsaga, sem að flestra dómi er eitt ágætasta verk, sem út hefur komið á síðustu árum. Ég hýst ekki heldur við, að fari fram hjá nokkrum lesanda ágæti þessarar sögu, fjölskrúðugt líf, fjöldi ó- gleymanlegra persóna og áhrifasterk framsetning. Við urðum því miður að skipta sögunni í tvö bindi, en reynum hins vegar að flýta sem mest útgáfu síðara bindisins, svo að félagsmenn þurfi sem skemmst að bíða þess. Verður byrjað að setja hókina strax um áramót, og ætti liún þá að geta komið út í febrúar eða a. m. k. ekki síðar en í marz. Stœrsta verkejni Máls og menningar, útgájan á Arji Islendinga, tefst enn af völdum styrjaldarinnar. Sigurði Þórarinssyni hefur ekki enn tekizt að kom- ast lieim frá Svíþjóð, en vonast er eftir honum með næstu ferðum. Meðan hann ekki kemur, verður ekki lokið undirbúningi á bindunum um Island. Hins vegar vinnur Sigurður Nordal að tveim síðari bindum sfnum af Islenzkri menningu, og kemur annað bindið væntanlega út næsta vor. Félagsmenn eru að sjálfsögðu óþolinmóðir að bíða eftir þessu verki, og þykir öllum aðilum leitt, að það skuli dragast svo, en við því verður ekki gert. Um fyrsta bindi Islenzkrar menningar ljúka allir upp einum munni, að ekki verði á betri bók kosið, og mun sjaldgæft, að jafn fjölmennur lesendahópur meti verk svo á eina lund. Einn samstarfsmaður í stjórn Máls og menningar hefur vakið máls á því, hvort við höldum rétta stefnu með útgáfu okkar á þessum fjárhagslegu vel- gengnistímum þjóðarinnar. Þegar Mál og menning var stofnuð, hafi tilgang- ur félagsins verið sá, að gefa fátækum almenningi kost á góðum bókum fyrir sem lægst verð. Nú hafi tímarnir hreytzt þannig, að almenningur hafi efni á því að verja tiltölulega miklu meira fé til bókakaupa og telji ekki eftir sér að kaupa hækur, er kosta frá 50 upp í 100 krónur. Við hefðum því átt að haga okkur í samræmi við breyttar aðstæður og setja árgjaldið miklu hærra til þess að geta gefið fleiri bækur út, er almenning fýsi að eignast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.