Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 39
TÍMARIT MÁLS OG MENNINCAR 149 gerði okkur aðnjótandi. Enginn meistari tónanna á betur viS ís- lenzkan anda en Bach, einmitt vegna þess hve stór hann er í hinu hlutlæga — eins og sögurnar okkar, sem eru og verSa mælikvarSinn á sannislenzkan anda. MenntuSum Islendingi í dag finnst einkenni- legt aS hugsa til þess, aS viS skulum hafa lifaS án þess aS þekkja Bach — fram til 5. marz 1916. Páll dvaldist nær áratug viS nám, lengst af í tónlistarborginni Leipzig, og lagSi sérstaka stund á orgelslátt, lærisveinn eins fræg- asta orgelmeistara sem þá var uppi, Straubes, umleikinn þeirri tón- menningu sem lifaS hefur og dafnaS kynslóS fram af kynslóS kring- um tónlistarstofnanir þessa söngna staSar, músikkonservatóríiS fræga, dísarhöllina Gewandhaus og Tómasarkirkjuna þar sem sjálf- ur Bach var kantor, en Straube á námsdögum Páls; hinn ungi ís- lendingur, sem hafSi lifaS fyrstu tónskynjanir bernskunnar viS máttuga hrynjandi Stokkseyrarbrimsins, gagnsýrSist hér æSstu tón- menningu álfunnar; síSar nam hann einnig í París hjá franska orgelsnillingnum Bonnet. Páll efndi þegar á ungum aldri til hljómleika víSsvegar um Ev- rópu, og þaS er lítill vafi á því, aS hefSi hann kosiS, mundu hon- um hafa staSiS opnar dyr til alþjóSlegs frama fyrir orgelleik sinn. Hlutverk umferSasnillingsins er ungum tónlistamanni í fyrstu mjög hugleikiS, hann sér sig í hillingum fara land úr landi og sigra hjörtu, leggja undir sig heiminn einn saman meS töfrum. Heims- frægir umferSasnillingur tónanna eru þó sjaldan ánægSir meS hlut- skipti sitt, finnst þeir vera landlausir konungar, en hitt dragi þá drýgst, sem þeir hafi þegiS og gefiS heima, og ef þeir verSa sigur- vegarar hjartna þá sé þaS fyrst og fremst fyrir fulltingi þjóSar sinn- ar og lands. Páll ísólfsson kaus aS leita heim hingaS og heita starfs- kröftum sínum og gáfum, og þeirri menntun sem hann hafSi aflaS sér, til þess ef kostur væri aS lyfta hinu fásöngna þjóSfélagi sínu til æSri tóngleSi. Hann tók upp merki hinna ágætu brautrySjenda þar sem þeirra starfi sleppti, og hefur átt meiri þátt en nokkur annar í því aS beina íslenzkri tónhyggju frá fátæklegum viSvaningshætti til alvarlegra markmiSa. Hann lét æskuást sína, orgeliS, víkja úr öndvegi fyrir hinni þjóSfélagslegu hliS starfsins, hinni uppeldis- legu nauSsyn. Starf hans meSal okkar hefur þannig ekki orSiS fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.