Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 112
222 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hann girntist hvorugt. Tortilla Flat er lauslegt saín af smásögum um mexíkanska bændur í Kaliforníu rituð í barnslega einföldum stíl, sem minnir meir á Anatole France en Steinbeck. Hún var rituÖ af ást á þessu fólki, sem Steinbeck var nákunnugur. En henni var hælt á hvert reipi fyrir hnyttni, og í formála að síðari útgáfu ritar Steinbeck með viðbjóði: „Eg skrifaði þessar sögur af því, að þær voru sannar og mér þótti vænt um þær. En bókmenntaskriffinnar hafa tekið þessti fólki með sömu slepju og hertogafrúr, sem hafa gaman af bændafólki og kenna í brjósti um það. Sög- urnar eru komnar út, og ég get ekki afturkallað þær. En af mínum völdum skal slepja hinna „hreinu“ aldrei framar snerta þetta falslausa fólk með hlátur þess og góðvild, heiðarlegar ástríður og lirein atigu og kurteisi, sem er meira en hæverska. Mig tekur sárt, ef ég hef gert á hlut þess með því að segja nokkrar af sögum þess. En það skal aldrei frantar koma fyrir.“ In Dubious Battle, næsta skáldsagan, er rituð frá næsta óliku sjónarmiði. Eftir að hafa lýst baráttu bændanna við náttúruöflin í To an Unknown God, snýr hann sér nú að baráttu landbúnaðar- verkamanna fyrir því að afla sér brauðs, og fjallar sagan um verk- fall eplatínslumanna, þessara flakkandi verkamanna, sem fara ríki úr ríki og vinna við alls konar uppskerustörf. Þó að segja megi, að Tortilla Flat sé lýsing á sameignarfélagi, er In Dubious Battles fyrsta tilraun hans til að lýsa athöfnum slíks félagsskapar. Tveir kommúnistar, sem hafa frétt, að laun uppskeru- verkamanna hafi verið lækkuð, fara til ávaxtatínslumannanna og taka að koma á með þeim félagsstarfsemi. Er Mac kemur til þeirra, sitja þeir í öngum sínum og hafast ekkert að, en hann byrjar strax að reyna að fá þá lil að vinna saman. Dóttir Londons hefur tekið léttasóttina. Mac tekur á móti barninu, þó að hann hafi aldrei nærri slíku komið áður. Allir verkamennirnir í skálunum veita aðstoð sína á einn eða annan hátt. Sumir hita vatn, aðrir láta skyrtur sínar í þvottaklúta, einn stelur ljóskeri. Þegar barnið var fætt, sagði Mac London að brenna öll fötin, hvort sem þau höfðu verið notuð eða ekki. Jim Nolan, aðstoðar- maður hans, segir á eftir: „Þú þurftir ekki á öllum þessum fötum að halda. Hvers vegna sagðir þú London að brenna þau?“ Sjáðu til, Jim,“ svaraði Mac. „Skilurðu það ekki?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.