Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 84
Björn Franzson: HAGFRÆÐI OG HEILASPUNI Nokkrar athugasemdir um hagfrœðikenningar Gylfa Þ. Gíslasonar (Þessi grein hefur legið hjá tímaritinu Helgafelli síðan á miðju sumri, en ritstjórinn Magnús Asgeirsson, kvæða þýðandi og ljóða, hafði lofað því að taka af mér svargrein í næsta hefti ritsins. Síðan hefur honum snúizt hugur, og lýsir nú yfir því, að hann treysti sér ekki til að taka við greininni óbreyttri, vegna þess að hún sé með — ritdeilusniði! Þetta er ástæðan til þess, að ég hef leitað með greinarkornið á náðir Tímarits Máls og menningar). I jólahefti Helgafells 1942 ritaði ég stutta grein,1 þar sem ég gagnrýndi ritdóm Gylfa Þ. Gíslasonar hagfræðings í næsta hefti á undan um bókina Undir ráSstjórn og sýndi frarn á ýmsar firrur, er hann hafði farið með. Hvort tveggja er mannlegt, að láta sér skjátl- ast og eiga örðugt með að viðurkenna villur sínar. Gylfi Þ. Gíslason hefur ekki reynzt upp hafinn yfir þennan mannlega breyzkleika. Hann birtir svargrein í janúar-marz heftinu 1943 og reynir þar að berja í brestina. En því miður verður ekki hjá því komizt að kveða upp þann dóm, að við þetta er síðari villan orðin verri en hin fyrri. VERULEIKINN ÓHLÝÐNAST LÖGMÁLINU Deilan reis út af þessum orðum ltöfundar áður nefndrar bókar: „Það hefur engin sjáanleg áhrif á vöruverð eða starfsmannalaun, hvort mikið eða lítið safnast fyrir af gjaldeyri í Ráðstjórnarríkjun- um. Vöruverðið er fast alveg eins og verð á gasi eða vatni í bæjurn 1 Fyrirsögn greinar minnar, „Guðfræði og hagfræði“ er því miður úl í hött, með því að málið er guðfræðinni með öllu óviðkomandi. Fyrirsögnin var á- kveðin af ritstjórninni og ekki í samráði við mig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.