Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 26
136 TIMARIT MALS OG MENNINGAR það tvennt, að tryggja sér og afkomendum sínum völdin og gefa öðrum þó þá ldutdeild til jafnvægis, að trygging væri fyrir því fengin, að þeir mættu í friði sitja að þessum völdum sínum. Alla þjóðfélagslega stórviðburði rekur Nordal til hinna sömu róta, ástands þess, er ríkti á hverjum tíma um valdahlutföll hinna ráðandi í þjóðfélaginu. Skýrasta dæmi þess, hve Nordal tekur fræði sín öðrum tökum en aðrir sagnfræðingar þjóðarinnar, fáum vér, er vér berum saman skýringu hans á friði friðaraldarinnar svo- nefndu og skýringu þá, er Jón biskup Helgason setur fram í kirkju- sögu sinni. Biskupinn telur friðsæld tímabilsins eiga rætur sínar í áhrifum kristinnar kirkju, sem samkvæmt hans skoðun hefði þá átt að fara stórum dvínandi, er frá leið og Sturlungaöldin nálgaðist. Skýringin er í liæsta máta hagræn út frá andlegum þörfum ráðandi stétlar, hún átti að vera öllum friðelskandi sálum örvun til stuðn- ings við kristilega kirkju til að efla friðinn í landinu. En Nordal leitar dýpri skýringa á málinu, hann finnur orsakir friðarins í jafn- vægisástandi innan höfðingjaveldis þess tímabils, meðan enn voru ekki farin að raskast þau jafnvægishlutföll, er frumkvöðlar þessa veldis lögðu grundvöllinn að með stofnun Alþingis og smám sam- an hafði færzt til fastara og öruggara forms í gegnum óeirðir sögu- aldarinnar, sem var bernskuskeið þessa skipulags. Þegar jafnvægi þetta raskast, færast friðarskilyrðin úr skorðum, það er undanfari Sturlungaaldarinnar, óviðkomandi því, hvort guðsorði kirkjunnar gekk betur eða verr að pota sér inn í sálir mannanna. Með miklum rétti mætti sjálfsagt halda því fram, að með vaxandi veldi kirkj- unnar á friðaröldinni hafi lifnað ein spíra þeirrar jafnvægisrösk- unar, er svo örlagarík varð fyrir sjálfstæði þjóðarinnar, með því öðlaðist kirkjan hæfni til að verða einn af veigamestu og örlaga- ríkustu þátttakendunum í hinni bölvænu valdastreitu þeirra tíma. Idin yfirborðskennda skýring hinnar borgaralegu sagnritunar um vonda menn og góða, kristileg áhrif og dvínandi guðstrú, sem úrslitaöfl á örlagastundum, er í raun og veru búin að missa sín áhrif á hugi manna, hún er ein þeirra efna, sem rennur inn um annað eyrað og jafnharðan út um hitt. Þó hefur ekki verið gefizt upp við hana. Og í sambandi við skýringar á atburðum samtíðar- innar er hún enn notuð með eigi litlum árangri. Auðstéttinni ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.