Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 111
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 221 Veila þessa staðar stafar sumpart af óheppilegri setningaskipan, en aðalgallinn er þó sá, að dauði konunnar er táknræns eðlis, en orsakast ekki af sálfræðilegri eða náttúrulegri nauðsyn. Hún deyr ekki. Steinbeck drepur hana, þegar fyrirfram sett markmið hans krefj ast þess. Hið sama endurtekur sig, er Joseph styttir sér aldur með því að opna sér æð. Hann líður til himins, og regnið kemur. „Eg er land- ið,“ sagði hann, „og ég er regnið. Innan stundar mun grasið taka að spretta upp af mér.“ Fyrstu þrjár bækur Steinbecks færðu honum lilla frægð og minna fé. í stað þess að fara til New York og hitta „hina réttu menn“, heldur hann áfram að húa í fiskiþorpi á strönd Kalíforníu, veiðir sér til matar og ritar smásögur og skáldsögur fyrir lesendur, sem ekki virðast hafa neina löngun til að lesa þær. Frægasta smásaga hans, The Red Pony, var rituð á þeim tíma, þó að hún væri ekki gefin-út fyrr en 1937. The Red Pony er að öðrum þræði sjálfsævisaga. Hún er í þrem köflum, sem eru svo lauslega tengdir saman, að heppilegra hefði verið að gefa þá út sem þrjár sjálfstæðar sögur. Annars er þessi saga hið bezta, sem Steinbeck hefur skrifað hingað til og ein bezta smásaga á enska tungu. „Jody staldraði við og horfði á hestinn, og hann sá það, sem hann hafði aldrei tekið eftir hjá neinum hesti áður, hina mjúku, sléttu huppvöðva, stæltar lendarnar, bogadregnar eins og lokaður hnefi og sólarglansinn á rauðu hárinu. Þó að Jody hefði haft hesta fyrir augunum alla ævi, hafði hann aldrei áður gefið þeim nánar gætur. En nú tók liann eftir kvikum eyrunum, sem settu svip og svipbrigði á andlitið. Hesturinn talaði með eyrunum. Það mátti sjá nákvæmlega, hvað honum bjó í hrjósti á því, hvernig eyrun vissu. Stundum voru þau stíf og upprétt og stundum voru þau máttlaus og slöpp. Þau lögðust aftur, þegar hann var reiður eða hræddur, og teygjast fram, þegar hann var eftirvæntingarfullur, forvitinn eða ánægður. Og af stöðu þeirra mátti nákvæm- lega sjá, um hvaða kennd var að ræða.“ Þessi saga lætur lítið yfir sér, en hún er einföld og fullkomin lýsing á hesti. En lesandanum liggur ólíkt þyngra á hjarta, hvort hann lifir eða deyr, heldur en örlög konu Joseph Waynes. Næsta skáldsaga Steinbecks færði honum frægð og vinsældir. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.