Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 44
154 TÍMARIT MÁLS OG MENMNGAR Flestum virtist hann vel og hann eignaðist hér allmarga persónulega kunningja, en aðdáun almennings á Islandi eignaðist hann ekki fyrr en nú á síðustu misserum, eftir að persónusamhandinu við Iiann hafði verið slitið. Aðsteðjandi vandi og þvínæst stórar hörmungar urðu til þess að sýna hvern mann hann hafði að geyma. Þegar á reyndi var það hann, þessi aldurhnigni danski aðalsmaður, sem kunni að koma fram með óbilugri skapgerðarfestu, ábyrgðartil- finningu og miklum mannlegum virðuleik fyrir hönd þjóðar sinnar gagnvart þeim siðlausa og andstyggilega óvini, sem lagt hafði Heð- toft Hansen ölgerðarstjóra orð á munn þá er hann talaði héðan af Arnarhóli sumarið 1939. Og nú hafa sem sagt hin ytri atvik hagað því svo til, að æðsta vald um íslenzk málefni er gengið úr greipum Aldinborgarmanna og hefur færzt heim hingað. Þetta hefur gerzt með fullum skilningi Kristjáns Friðrikssonar og án mótmæla hans eða dönsku ríkisstjórn- arinnar, auk þess sem heimfærzla þessa valds hefur í orði og verki verið viðurkennd réttmæt af helztu aðiljum, sem málum skipa á þeim hjara veraldar, sem vér byggjum, þar á meðal af okkar eðli- lega verndara Bretlandi. Hefur nú vald þetta verið lagt í hendur ríkisstjóra íslands ýmist með jákvæði eða án mótmæla allra aðilja, sem hlut eiga að máli, og erum við íslendingar þannig sem stendur lýðveldi de facto. Um það liefur verið deilt með hinum suðræna ofsa og hvatvísi, sem er eitt af þjóðareinkennum íslendinga, hvort vér eigum nú þegar að stofna formlega með nýrri stjórnarskrá staðfestri af ríkis- stjóra lýðveldi það íslenzkt, sem til hefur orðið de facto. í liinu greinargóða bréfi, sem Jón Krabbe hefur sent íslenzku stjórninni um málið, hefur þessi fulltrúi okkar, sem er einn ágætastur maður í tveim þjóðlöndum, þótt eflaust megi sanna að margur kútur á Islandi sé betur mæltur á íslenzku en hann, látið svo ummælt, að hann telji ólíklegt, að konungur kæri sig um að bera nafn íslands í titli sínum eftir að sambandslagasamningurinn milli ríkjanna hef- ur verið numinn úr gildi. „Þegar sambandslögin eru fallin úr gildi, held ég, að konungurinn beri enga ósk í brjósti um að halda áfram að vera konungur íslands gegn vilja íslenzku þjóðarinnar11, segir fulltrúinn orðrétt. Þetta verður ekki skilið öðruvísi en svo, að Jón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.