Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 131
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 241 forna stflsins á íslendingasögunum, þó gersamlega án þess að stæla hann, heldur með því að hefja hann í nýtt veldi með hliðsjón af allri stílþróun síðan, ekki einungis í bókmenntum, en einnig kvikmyndagerð og myndlist. Nokkur höfuðeinkenni þessa stíls má nefna: sá háttur síðari tíma bók- mennta að lýsa innra lífi og hugsun persóna er algerlega sniðgenginn, allt er séð utan frá í ljósi atvika, brugðið birtu á persónurnar í námunda hvers at- burðar, og þeim eingöngu lýst af tali, útliti, fasi, framkomu, viðbrögðum. Sparsemin er einstæð, byggð á hnitmiðun þess, er segja skal, svo að Ifalldór notar ekki nema eina setningu, þar sem venjulegur höfundur myndi breiða úr sér yfir margar blaðsíður. Mikil notkun er á táknum í stað útskýringa, með öðrum orðum, stfllinn er ákaflega myndrænn. Höfundur gerir sér far um að festa í minni lesandans atburði og persónur með fáum, skýrum einkenn- um. Heimspekilegar vangaveltur eru ekki til, náttúrulýsingum mjög stillt í hóf, en gerðar að andrúmslofti og blæ atburðanna. Hinn síbreytilegi stíll á bókum Halldórs er mjög merkilegt rannsóknarefni. Fullyrða má, að öðrum eins stíláhrifum hefur hann ekki náð með neinni bók sinni. Harðstílaðra skáldverk mun vandfundið. Með þessu er engan veginn sagt, að hér sé sá stfll fundinn, sem alls staðar eigi við. Þetta er stíll ákveðins viðfangsefnis, þar sem beita verður sterkustu áhrifum tákna, líkinga og nekt- ar vegna þeirrar staðreyndar, að venjuleg frásögn, „raunsæjar" myndir, hrekk- ur undraskammt til að tjá sannleikann. Þetta er stfll, sem þrátt fyrir skyld- leika sinn við forna arfleifð, er mótaður af kaldri nekt nútímans, einskonar hernaðarstíll. Þetta er stíll höfundar, sem þreifað hefur á óvinum réttlætis og menningar, þekkir klæki þeirra og hernaðaraðferðir, veit, að vígfimin ein gildir, það eitt að gera málið að brugðnu, beittu sverði og kunna að reiða rétt til höggs. Eg lít á Islandsklukkuna sem tákn þess, að nú rís ísland frjálst og stolt í tign og mætti orðsins til harðrar hefndar fyrir þá niðurlægingu, sem þjóðin varð að þola af völdum erlendrar áþjánar, og til einbeittrar málsvarnar nafni íslands í heiminum. Aldrei hefur málstað Islands borið hærra. Ef nokkurt afrek tryggir sigurorð íslands meðal þjóðanna, er það þessi bók. Jón Marteinsson gengur með Jóni Hreggviðssyni fram hjá stórbyggingum Kaupmannahafnar og höllum grósséranna: „A þessum garði situr blessunin hún María mín von Hambs sem nú á einna mestan fjárhlut í Islandsverzluninni. Hér á dögunum gaf hún fúlgu til að kaupa súpu handa fátækum mönnum einusinni á dag svo hún fari ekki til Helvítis, og þannig er nú ekki aðeins sá þriðjúngur staðarbúa, sem einhver mannagrein er að, í brauði Islandsverzlunarinnar; heldur fá nú einnig jarð- lýsnar synir Gríms kögurs þaðan sitt traktement, — þeir sem geingu hér með tóman belg um stræti og siður var að velta hordauðum í síkin. Þennan upp- ljómaða garð með aldintrén í kríng, þaðansem þú heyrir symfón og salteríum, á Hinrik Muller rentumeistari sem hefur Austfjarðarhafnir, ....Og garðinn 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.