Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 118
Umsagnir um bækur V erndarenglarnir Jóhannes úr Kötlum: VERNDARENGLARNIR Heimskringla • Reykjavík 1943 Verndarenglunum er ætlað að spegla í sögu einnar bændafjölskyldu íslenzka þjóðaraðstöðu á tímum hernáms og heimsstyrjaldar. Iljónin á Miklabæ, Hildur og Brynjólfur Hákonarson, eiga þrjá sonu, Har- ald, Hákon og Mána, og eina dóttur, Emblu, og eru börnin uppkomin, þegar sagan hefst. Þau höfðu öll farið að heiman og dveljast í Reykjavík önnur en Haraldur, sem frá menntaskólanámi þar hefur farið til Vesturheims, en það- an sjálfboðaliði í Spánarstyrjöldina í her lýðveldissinna, hefur misst þar ann- að augað, en komizt eftir ýmsa hrakninga heim aftur að Miklabæ, og heldur sig vera Oðin. Með Haraldi er hrylling stríðsins eins og flutt heim á Miklabæ. Sagan hefst með her.iámi Islands og fer fram jöfnum höndum á Miklabæ og í Reykjavík. Miklabæjarbörnin vefjast livert á sinn hátt inn í atburðina, sem hernáminu fylgja, og er í bókinni vikið að ýmsum staðreyndum, sem öll- um eru kunnar: dreifibréfsmálinu, fangelsun verkamanna, brottflutningi ís- lenzkra manna til Englands, móðguninni frægu við liðsforingjabúninginn o. fl. Bræðurnir, Hákon og Máni, eiga hvergi samleið og lenda öndverðu megin bæði í afstöðu til herr.ámsins og stéttaátökum þjóðfélagsins. Ilákon, útgerðar- maður og forsprakki atvinnurekenda, áður opinber nazisti, er fljótur að snúast á sveif með Bretum. Afstaða hans til hernámsins er skýlaus: sú ein, að hagnast á því. I deilu, sem rís við verkamenn, leitar hann aðstoðar setuliðsins. Þjóð- ernissjónarmið á hann ekkert. Máni er skáld og byltingarsinni, og rís af heitri þjóðernistilfinningu gegn hernáminu. Lætur höfundur hann taka á sínar herð- ar margt af því, sem hér gerist: hann ritar dreifibréfið, móðgar liðsforingj- ann og er dæmdur til fangelsisvistar í Englandi. Embla, „Fiðrildið", verður ein þeirra stúlkna, er hrífast af ævintýri hernámsins, lendir í „ástandinu" og verður barnshafandi eftir skozkan liðsforingja. Einn góðan veðurdag er hann horfinn úr landi án þess að senda henni nokkra kveðju. Sér þá Embla, hvar hún er stödd, harmar örlög sín og flýr heim til foreldra sinna. Þannig kveður hernámið og stríðið dyra á Miklabæ: einn sonurinn kominn heim af vígvöllunum, eineygur og sturlaður, annar dæmdur í erlenda fang- elsisvist, þriðji genginn á mála hjá hernámsliði landsins og einkadóttirin fallin fyrir einum útlendingnum. Fyrir miðju sögunnar standa hjónin á Miklabæ. Það er áliðið ævi þeirra. Inntak hennar hefur verið iðjufullt friðsamt starf. Brynjólfur var miðlungs- bóndi, hafði á æskuárum menntast erlendis, komið lieim með sterkan um-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.