Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 78
188 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Ég heimsótti einnig gamla vini, sem ekki voru í háum stöSum. Þeir hafa ekki áhuga á vandamálunum eftir stríðið. Þeir hugsa aðeins um eitt: vinna stríðið og vinna það fljótt. Þetta þýðir, að þeir verða að færa meiri fórnir og þola meiri þjáningar, jafnvel hungurdauða. En þeir eru hörkulega ákveðnir í því að sjá fyrir endann á því. Sú skoðun er almenn, að Hitler muni gera úrslitatilraun í sumar til að veita Rauða hernum banasárið, eða að ná olíulindunum í Bakú. Rússar vanmeta ekki það afl, sem þeir búast við að þýzka hernaöarvélin eigi enn yfir að ráða. Þeir gefa því gætur, áhyggju- fullir, en óhræddir. Þeir treysta Rauða hernum og sjálfum sér. Allir töluðu með þakklæti um hjálp Breta og um láns- og leigu- málann og hjálp Bandaríkjanna, sem nú hefur tekið á sig efnislega mynd. Þeir tala með hrifningu um sigur vorn í Túnis, sem aðstoð við hinn sameiginlega málstað. Þeir bíða og vona með auðskilinni óþolinmæði eftir tilvonandi vígstöðvum í Vestur-Evrópu, sem létti þungann á þeirra eigin vesturvígstöðvum. Mér er í minni ýmislegt, er vakti sérstaka eftirtekt mína á ferða- laginu. Þér kynnuÖ að vilja heyra eitthvað af því. (1) Af því sem ég sá á leið minni, sem lá um Trinidad, Brasilíu, Dakar, Nigeria, Khartoum, Egiptaland, Bagdad, íran, Moskvu, og frá Nome til Washington, veitti ég hernaðarframkvæmdum vorum ef lil vill mesta athygli. Her vor hefur í sannleika unnið mikið starf. Það er her mikils manns. Umhverfis alla jörðina hafa menn vorir komið upp risa- vöxnum hernaöarbeykistöðvum, með mikilli fyrirhöfn við hin erf- iðustu skilyrði, á skemmri tíma en dæmi eru til. í bruna hitabeltis- ins og kulda heimskautsins hafa þeir afrekað hið ótrúlegasta. Á fáum mánuðuin hafa verið reistar geysi-miklar herbúðir, sem ná yfir margar ferhyrningsmílur lands, þar sem þurfti að ryðja frurn- skóg eða rista fram flóa og fen og freðmýrar lieimskautslandanna. Mýrarkalda, hitasótt, alls konar skaðvæn kvikindi, kuldi og hiti ■— á öllu var sigrazt. Langir akvegir og víð jarðgöng voru fullgerð svo að segja á einni nóttu. Stálbyggingar reistar hundruðum saman, þar sem byggingarmennirnir urðu að handleika málmþynnurnar í fjörutíu stiga frosti. Hvort heldur var suður í Afríku eða norður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.