Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 48
158 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR En það sem öðru fremur ber nauðsyn til að samið verði um, óðar en færi gefst, er afhending gripa þeirra, sem vér eigum í vörzlu danskra stofnana frá þeim tímum, þegar vér vorum danskt skattland og Kaupmannahöfn höfuðborg vor. Þessir gripir eru meðal annars ýmis listaverk íslenzk, sem nú heyra til fornminja, margir ginntir útúr íslendingum af umboðsmönnum Aldinborgar- konunga, sumum ruplað úr kirkjum eða fluttir héðan ófrjálsri hendi á annan hátt; sumt gjafir, sem íslenzkir menn gáfu Islandskon- ungum. Af þeim hlutum, sem við eigum í fórum danska ríkisins og danskra ríkisstofnana, eru þó mest verðar hækur okkar fornar, en um þær hefur verið sagt, að þær réttlættu tilveru okkar sem þjóðar, og væru hið eina, er gæfu hinni erfiðu baráttu okkar hér einhvern skynsamlegan lilgang. Þetta er ekki ofsagt. Værum við ekki sagn- þjóðin mikla, heimkynni bókmennta og sögu, fyrir hvað ættum við þá skilið virðingu manna? Við höfum aldrei haft okkur neitt til ágætis nema bókmenntir, og erum ekki taldir lil manna nema fyrir 'þær. Þegar Aldinborgarkonungar og danska stjórnin höfðu komið málum í það horf á Islandi, að hér ríkti óslitið neyðarástand kyn- slóð fram af kynslóð, var vitaskuld horfinn sá grundvöllur, sem er skilyrði menningar í landi. Tekizt hafði að hrinda þessari fornu bókaþjóð niður í einhverja hina algerðustu villimennsku, sem sögur fara af. Þær fáu hræður, sem lifðu hér af, áttu þess lítinn kost að hlúa að arfi sínum og þó ekki væri nema varðveita dvrgripi sína forna. Takmark þeirra var hið sama og skipreika manna, sem hrekjast í ofviðrum á fleka í reginhafi: að skrimta. Oldum saman var ekki til neitt hús í réttri merkingu þess orðs á öllu landinu, né aðrir þeir staðir þar sem hægt var að geyma viðkvæma dýrgripi. Ýmsum verðmætustu handritum okkar var blátt áfram forðað héðan til Danmerkur, svo þau glötuðust ekki með öllu í þeirri gereyðingu, sem Aldinborgarkonungar og danska stjórnin virtust hafa einsett sér að fremja á íslenzku þjóðinni. Óll verðmæti, dýrgripir og handrit, sem Aldinborgarkonungar, danska stjórnin eða danskar stjórnarstofnanir náðu undir sig á tímum kúgunarinnar, eru, engu síður en konungsjarðirnar voru,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.