Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 66

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 66
176 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR heilsuhæla, umbótum á réttarfari og opinberri starfrækslu, endur- bótum á vinnulöggjöfinni, fyrir breyttri stefnu í menntamálum, til þess að efla vísindi, bókmenntir og listir og auka íslenzka þjóð- menningu og alþýðufræðslu, byggingu skólahúsa og sköpun skilyrða til þess að allur almenningur eigi kost á að njóta framhaldsnáms i skólum. 6. Að tryggja sjálfstæði landsins með því að sameina alþjóð í sjálfstæðisbaráttunni, taka upp ákveðna stefnu gegn fasismanum og allri yfirdrottnunarstefnu og tilraunum erlends valds til þess að hafa hér hernaðarbækistöðvar eftir stríðið, svo og hverskonar er- lendum yfirgangi á sviði viðskipta og stjórnmála. Vinna að því að koma á, efla og auka vinsamlegt samstarf, stjórnmálalegt og við- skiptalegt, við hinar sameinuðu frjálsu þjóðir, og að því að fá sem fullkomnastar tryggingar sameiginlega, frá stjórnum helztu forystu- ríkja þeirra, fyrir friðhelgi, fullveldi og sjálfstæði íslands að styrj- öld lokinni. Endurnýja eins fljótt og auðið er, sögulegt, viðskipta- legt og menningarlegt samband við Norðurlönd. 7. Að gera allt sem auðið er til að koma í veg fyrir atvinnu- leysi og aðrar afleiðingar hins sundurvirka auðvaldsskipulags, sem bitna á alþýðunni með öllum sínuni þunga þegar núverandi styrj- aldarástandi lýkur, með því að berjast fyrir alhliða eflingu og ný- skipun atvinnuveganna, fyrir stórvirkum verklegum framkvæmdum, fyrir gagnkvæmri samvinnu og samningum við okkar eðlilegu markaðslönd, til þess að tryggja örugga sölu á öllum útflutnings- afurðum landsins, m. a. með þátttöku í allsherj arframleiðsluáætlun þeirra landa, sem hafa slika alþjóðlega samvinnu sín á milli, og með því að taka að sér forustuna í baráttunni fyrir þeim þjóð- skipulagsháttum og þeirri stjórn alþýðunnar, sem getur hrint þessum stefnumálum í framkvæmd.“ Stefnuskráin ber í fyrsta lagi vitni um þann styrkleika, sem verk- lýðshreyfingin hefur öðlazt að undanförnu. Hún er stefnuskrá verka- lýðs, sem vann síðustu mánuði hvern sigur af öðrum: steypti þjóð- stjórninni, braut hlekki gerðardómsins, leiðrétti kaupgjald sitt og fékk viðurkenndan átta stunda vinnudag. Alþýðusambandið er ann- að vald en það var fyrir tveimur árum. Nú eru öll verklýðsfélög
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.