Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Qupperneq 133

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Qupperneq 133
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 243 hetjudáðir til að verja rétt sinn til að lifa frjálsu lífi. Enn sitja ránsmenn og kóngsböðlar yfir rétti alþýðunnar. En reikningsskilin standa yfir, hlekkir kúgunarvaldsins molna einn af öðrum, kóngsböðlarnir týna tölunni. Réttlætis- vitundin spyr: Drap ég hann? Eða drap ég hann ekki? Eg vona minn skap- ari gefi ég hafi drepið hann. Kr. E. A. Eggert Stefánsson: ÍSLANDS FATA MORGANA Víkingsútgáfan • Reykjavík 1943 Eggert Stefánsson, söngvari, hefur gefið út bók í 200 eintaka upplagi, er hann nefnir íslands jata morgana — ísland í hillingum, safn af ritgerðum, er hann hefur samið, og hafa flestar birzt áður ýmist hér á landi eða erlendis. Það mun stafa frá barnalærdómi, að ég set jata morgana einlægt í samband við ferðalag manns á eyðimörku, er þyrstur og örmagna af þreytu sér í hill- ingum rétt fram undan sér græna lundi með tæru uppsprettuvatni: sanna paradís ferðamannsins. En hann gengur og gengur og græni lundurinn er alltaf jafn fjarri. Hann var aðeins fata morgana — hilling. Hann eru vissulega til, en í löngum fjarska. Islands fata morgana, ísland í hillingum. Sannur titill að því leyti, að hér er ísland séð í draumsýn eins af sonum þess, er þráir það í fegurð, eins og þyrstur maður og örmagna þráir græna lundinn og uppsprettuvatnið tæra í eyðimörkinni. Eggert heyrir þeirri kynslóð íslendinga, sem dreymdi og dreymir um ísland stórt og glæst með mikla menningu. Iiann er af hugarfari Einars Benediktssonar og Helga Péturss, er vilja láta anda Islands ráða heiminum og sveima yfir hverju vatni. Oft hefur Eggert staðið sem íslenzkur söngvari í erlendum stórborgum og fundizt á ákveðnum augnablikum, að hann væri að leggja heintinn undir fsland. En hvaða ísland? Áreiðanlega ekki hið raun- verulega ísland, heldur fsland drauma hans sjálfs, ísland hillinganna. Þegar hann er hér á landi, finnst honum allt smátt nema náttúra landsins, finnst hann sjálfur misskilinn og einmana. ísland veruleikans svarar á mjög ófull- kominn hátt til Islands draumsýnar hans. Því að fegurst og kærst og að eilífu stærst ertu í ást og í framtíðar vordraumum harnanna þinna. Og nú hefur söngvarinn ritað bók. Trú og bjartsýni á framtíð íslands er sálin í greinum Eggerts. „Þegar við Islendingar vöknuðum morgun 20. aldarinnar og þurrkuðum stírurnar úr aug- unum, uppgötvuðum við, að allt lífið var fram undan, það þýddi ekkert að líta til baka.“ ... .„Svo rótgróin var trúin á, að þjóðin sjálf, sem byggði landið, gœti orðið rík, að hún bjó til annað fólk, sem lifði samtímis og þeir kölluðu huldufólk og var það allt ríkt, átti gull og purpura og alls konar gersemar eins og útlendingarnir, sem hurfu. Huldufólkið hvarf líka inn í björg, hóla og hæðir þessa hrikalega lands. — En mennirnir sem vöknuðu morgun tuttugustu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.