Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 93

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 93
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 203 bjarga lögmálinu hafa menn því tekið það ráð að orða það svo, að verðbreytingar séu háðar breytingum á peningamagninu að öðru óbreyttu. Hér er orðalagið raunar orðið svo almennt og óákveðið, að lítið er ó slíku „lögmáli“ að grœða. Eins og að er vikið í fyrr nefndri grein í alfræðibókinni brezku, hefur skilgreining manna á kvantítetslögmálinu fró upphafi vega tekið ýmsum gagngerðum breytingum og löngum verið hið mesta deiluefni hagfræðinga. Þar er einnig á það bent, að lögmálið verði ekki sannað með því að skírskota til reynslunnar, því að aldrei sé unnt að sýna fram á, að „önnur þau atriði, er til greina koma“, hafi ekki tekið breytingum á því tímabili, sem um ræðir. í kennslu- bók í hagfræði eftir Richard T. Ely, sem mun vera notuð við kennslu hér í Hóskólanum, er sagt, að kvantítetslögmálið í venjulegu formi sé beinlínis rangt, þegar aðeins sé um skamman tíma að ræða. Þar er lögmálið því orðað á þá leið, að verðbreytingar fari í sömu stefnu og breytingar á peningamagni í notkun að öðru óbreyttu, ef um allverulegar tímalengdir sé að ræða. Hvað eru hins vegar „all- verulegar tímalengdir“? Af öllu þessu mætti ljóst vera, að það muni næsta hæpið, er G. Þ. G. kallar kvantítetslögmálið „viðurkennt hagrænt lögmál“, jafnvel þó að gert væri ráð fyrir, að liann hefði ekki eingöngu haft í huga viðskiptajöfnurnar P-U = Vrn-V, því að frumskilyrði þess, að lögmál geti talizt viðurkennt, hlýtur þó að vera það, að yfirleitt sé lagður í það nokkurn veginn hinn sami skilningur af málsmetandi mönnum. ENN NOKKRAR ATHUGASEMDIR I grein minni hafði ég bent á vöruskortinn í Ráðstjórnarríkjun- um á undanförnum órum til sönnunar því, að kvantítetslögmálið gæti ekki verið í gildi þar í landi. G. Þ. G. svarar þessu með þeirri furðulegu staðhæfingu, að vöruskorlurinn í Rússlandi sé engin af- sönnun á kvantítetslögmálinu, lieldur enn ein staðfesting á því. Þó viðurkennir hann reyndar, að í Ráðstjórnarríkjunum sé verðmynd- un ekki frjáls, heldur ákveði stjórnarvöldin lægra vöruverð en það, sem skapa mundi jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar. en af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.