Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 49
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 159 frá öllum sjónarmiðum réttmæt íslenzk eign, sem ekkert ríki getur með siðferðilegum rétti gert tilkall til. Þótt bókmenntalegt gildi rita okkar fornra sé að vísu eign alls heimsins, eins og öll sönn menn- ingarafrek, þá eru bækurnar fyrst og fremst íslenzkar, og meira en í venjulegum skilningi, þær eru jafnvel íslenzkari en kóngsjarðirnar voru, sem þó var skilað aftur að lokum, kjarni alls sem íslenzkt er, að því leyti sem þær geyma lifandi menningararf íslenzks almenn- ings, lærðra sem leikra, samdar á lifandi tungu þjóðarinnar í dag, auðskildar hverju barni. í Danmörku eru bækur þessar aftur á móti algerðir aðskotahlutir og engum til skemmtunar, rit á óskiljanlegri tungu, sem þeir kalla að vísu ekki „gauzku“, heldur ,,oldnordisk“, með öllu ólæsileg dönskum mönnum, nema í hæsta lagi einum eða tveim grúskurum á mannsaldri og í svipinn alls ekki neinum, full- komlega einskisvirði dönskum almenningi. Lagalegur réttur danska ríkisins eða danskra stofnana til fornhandrita vorra hefur hér ekk- ert gildi, það væri meira að segja freklegt blygðunarleysi að halda honum fram, enda ótrúlegt að fyrirsvarsmenn Dana láti sér slíka hótfyndni til hugar koma. Danskri vörzlu á þessum sanníslenzku höfuðverðmætum, forn- handritunum, má skipta í tvo aðalflokka, 1) þær bækur, sem gefnar voru eða komust á annan hátt í eign Aldinhorgarkonunga meðan ísland var skattland þeirra, og þeir, a. m. k. í orði kveðnu, konungar vorir; þessar bækur eru nú geymd- ar í aðalbókasafni danska ríkisins, Konunglegu bókhlöðunni í Kaupmannahöfn; 2) þær bækur, sem Arni Magnússon forðaði héðan og ánafnaði síðan háskóla Kaupmannahafnar, sem var háskóli íslendinga um leið og Kaupmannahöfn var höfuðborg íslands og stjórnarsetur. Eftir sjálfstæðisbaráttu og viðreisnar, sem þjóðin hefur háð kyn- slóð fram af kynslóð, auk þeirra ytri atvika, sem hafa' afnumið dönsk yfirráð hér, á sama hátt og ytri atvik, allt að því tilviljun, ollu því á sínum tíma, að vér komumst undir dönsk yfirráð, er nú þar komið, að æðsta vald í málefnum okkar er flutt heim, stjórnin situr í innlendri höfuðborg og háskóli okkar er ekki lengur Kaup- mannahafnarháskóli, heldur Reykjavíkur. Af þessu leiðir, að ís- lenzkar eignir og dýrgripir, sem tilheyrðu Aldinborgarkonungum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.