Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 52
162 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR varð svo mikill karlmaður að geta staðið óstuddur. Nú orðið mátti telja hann til verulegs liðsauka á heimilinu. Dagarnir liðu hver af öðrum, — liðu frá mér á sólvængjum, hraðar en ég óskaði. Þeir voru of stuttir og fáir, fannst mér. En ég naut Jieirra samt, lifði mig inn í bláma þeirra og birtu, fylgdi för þeirra frá austurfjöllum til vesturheiða. Ég var hryggur og glaður í senn. Hugur minn hálfur í nútíð og hálfur í fortíö eins og gengur, þegar maður kemur sem gestur á kærar, gamlar slóðir. Þessir fjarlægu dagar lifa nú að mestu sem samrunnin heild í endurminningu minni, utan einn þeirra, sem enn stendur mér skýr og sérstæður fyrir sjónum. Það var sunnudagur og um leiö síðasti dagurinn minn í sveitinni. Um morguninn stakk móðir mín upp á því, að við færum öll til kirkju. Ég lét ekki standa á samþykki mínu, og svo örkuðum við þrjú á stað og komum í tæka tíð til kirkjunnar. Þegar komið var fram í miðja messuna, varð ég þess var, að kirkjudyrnar opnuöust. Ég leit aftur og rak upp stór augu, því inn yfir þröskuldinn sté gráskeggjaður öldungur mikill vexti. Hann leit flöktandi sjónum yfir söfnuðinn, bersýnilega lítandi eftir því, livort hvergi fyndist auður stóll. En það var enginn auður stóll, og svo hallaði hann þá sínu breiða, lotna baki upp að dyrastafnum og laut höfði. Þeir, sem á öftustu bekkjunum sátu, flýttu sér að rýma til, og það varð á augabragði autt sæti til beggja handa hinum seinförula kirkjugesti. En hann gaf því ekki gaum. Hann virtist þegar vera fallinn í djúpa andakt, og hið stóra höfuð var hneigt í auömýkt svo hrímhvítt skeggið huldi breiða bringuna. Ég hef víst veriö sá eini af kirkjugestunum, sem undraöist útlit og fram- komu þessa manns. AS minnsta kosti gaf honum nú enginn frekari gaum, hann hafði eflaust komið hér fyrr. Vitanlega stillti ég mig þá líka um að vekja lmeyksli með ókirkjulegu látbragði og reyndi að fylgjast með Jiví, sem presturinn sagði. En meðan verið var að syngja síðasta sálminn, var ég enn var við, að dyrnar voru opnaöar. Ég leit við, og þar fór þá öldungurinn aftur. Nú tók ég fyrst og fremst eftir herðum hans. Þær voru mjög breiöar, en kúptar og sligaðar og komu skýrt í ljós undir þröngri prjónapeysunni. Hví-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.