Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 69
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 179 jafnframt því það óbærilega óstand að greiða háar fjárupphæðir með afurðunum til þess að geta selt þær á erlendum markaði. Það veit hver maður í landinu, að bændur liggj a ekki á liði sínu, heldur leggja flestir hart að sér. Ennfremur sýna skýrslur greinilega, að afköst bændastéttarinnar hafa stórum vaxið síðustu áratugina. En engu að síður talar framleiðslukostnaðurinn skýru máli um það, að búskaparhættirnir svara ekki kröfum nútímans og starfsorka sveitafólksins gæti notazt margfalt betur. Einkenni auðvaldsskipu- lagsins koma hér fram í kaldri nekt: með þeim framleiðsluháttum, sem eru í landbúnaði hér á landi, er hann ekki framar samkeppnis- fær, ekki fremur en handiðnaður í bæjum í samkeppni við véla- iðnað. Þetta er þróunarinnar lögmál, og því verður ekki með nein- um brögðum snúið við, og það er tilgangslaust að grípa þar til „andlegra“ sjónarmiða. Það getur hver sém er fundið upp á því að réttlæta einstaklingshokur í strjálbýli frá sjónarmiði andlegs þroska, en slíkt hokur er engu að síður jafn dauðadæmt og jafn mikil fásinna, og hefur reyndar aldrei haft annað en fátækt og þröngsýni í för með sér. Bændur geta tekið gagnrýni á búnaðarhátt- um þeirra eins illa upp og þeir vilja, en þeir reka sig á það sjálfir fyrr en seinna, og hafa reyndar margir komið auga á það, að þeir verða að taka upp samstarf og verkaskiptingu og fullkomnari vél- yrkju í þessari atvinnugrein eins og hverri annarri, sem standast vill nútímakröfur. Það er brýnasta hagsmunamál þeirra sjálfra, að svo verði gert. Sennilega hefur aldrei komið skýrar í ljós en einmitt nú, hve hagsmunir alþýðu í sveitum og bæjum eru nátengdir. Fátækt þeirra fylgist að, velmegun einnig. Bændur eiga allt markaðsöryggi fyrir afurðir sínar í bæjunum, og því meira sem betri er afkoma bæjar- búa. Jafnframt hefur alþýða í bæjum beinan hag af því, að bú- skapur sveitanna sé rekinn með sem fullkomnustu sniði, svo að framleiðslan geti bæði orðið fjölbreytt og ódýr. Það er því eðli- legt, að annar liður í stefnuskránni að framan fjalli um eflingu landbúnaðarins og umbætur á kjörum sveitafólks. Verklýðshreyf- ingin hefur sýnt það í verki, að hún vill stuðla að því, eftir því sem það er á hennar valdi, að tryggja bændum sambærileg kjör við aðrar vinnandi stéttir. Það sýndi m. a. samkomulagið í sexmanna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.