Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 70
180 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR nefndinni, þar sem átti sæti fulltrúi AlþýSusambandsins og einnig fulltrúi frá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Samkvæmt þeim grundvelli, sem þar var lagður, er kaup meðalbónda reiknað út eftir meðaltekjum verkamanna og annarra helztu launþegastétta í bæjum. Þar með tengjast hagsmunirnir í eitt: kaup bóndans hækkar eða lækkar eftir meðaltekjum vinnandi fólks í bæjum. Auknar tekjur verkafólks og aukin atvinna í bæjum skapar bóndanum hærra kaup og jafnframt öruggari markað. Allt tilefni livers konar togstreitu milli launþega og bænda í kaupgjalds- og verðlagsmálum er með þessu úr sögunni. í stað þess hlýtur allur áhugi beggja að beinast að einu og sama viðfangsefni: að auka sem mest atvinnu og bæta atvinnuhætti til sjávar og sveita. Trygging atvinnulífsins er undir- staðan að sameiginlegri velferð beggja. Bæði verkamönnum og bændum er því lífsnauðsyn að standa fast á grundvelli þess sam- komulags, er sexmannanefndin komst að, láta ekkert raska þeim grundvelli, en byggja á honum enn nánara samstarf í framtíðinni. Bændur mega t. d. ekki láta æsa sig til afskipta af deilu, sem risið hefur út af því, hvort mjólkurlítrinn, sem verðlagður er til bænda á kr. 1.23, þurfi að kosta í Reykjavík kr. 1.70. í svona málum verða þeir að sjá, hvaða seiður er gerður til þeirra. Slík deila er sem sé engan veginn deila neytenda við bœndur, heldur við þá menn, sem tekið hafa að sér að gerast milliliðir bænda og neytenda; hún er deila við skemmdarvarga, sem vilja báðum illt, vegna þess þeir telja sér pólitískan og persónulegan hag að sundrunginni. Fjörutíu og þrír aurarnir, sem þeir leggja á hvern lítra mjólkur, er hið pólitíska lóð þeirra á metaskálar úlfúðar og tortryggni, sem þeir telja sér lífsspursmál að viðhalda milli bæjarmanna og sveitafólks. Á slíkum seið ber bændum að vara sig. Þó er önnur pólitík þessara bændaspekúlanta enn varhugaverðari, sú er stefnir beint að því að eyðileggja efnahag bœndastéttarinnar og koma henni út í það öng- þveiti að aðstoða auðmannastétt landsins til að draga úr atvinnu verkafólks og lœkka kaupgjaldið í þágu einkabraskara, Þó að til- gangurinn sé fyrst og fremst að knésetja verklýðshreyfinguna, er þessi pólitik engu síður til að féfletta bændur og fjötra þá á skulda- klafa að nýju, því að atvinnuleysi og kauplækkun í bæjum gerir hvorttveggja að lækka kaup bóndans og rýra stórlega markaðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.