Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 72

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 72
182 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ingur þeirra árin 1940—1942 nam um 500 milljónum króna, og var það 95.6% af heildarútflutningi landsmanna. Sést nægilega af þessu, hvílík auðsuppspretta fiskimiðin eru íslenzku þjóðinni. En lítum hinsvegar á ástand skipastólsins, eins og t. d. Loftur Bjarna- son, útgerðarmaður, lýsir honum í júní-júlí hefti Víkings í ár: „Ég hef hér í höndum skýrslu um aldur skipastóls landsmanna, miðað við rúinlestatölu, við síðustu áramót. Af fiskiskipum eru 6 af hundraði yfir 20 ára, 21 af hundraði milli 10 og 20 ára, og aðeins 13 af hundrað undir 10 ára aldri. Af flulningaskipum eru 30 af hundraði yfir 30 ára gömul, 32 af hundraði milli 20 og 30 ára, og ekki nema 38 af hundraði undir 20 ára. Einnig er það sérstaklega áberandi, livað ástandið er miklu verra hjá' hinum stærri fiskiskipum en hinum minni. Enginn togaranna er undir 10 ára, en 80 af hundraði eru yfir 20 ára, en það er sá aldur, sem erlendis er talið hámark, vegna sí- vaxandi viðhaldskostnaðar, enda eru þeir þá einnig orðnir úreltir að ýmsu leyti, samanborið við nýrri skip. Ekkert línuskipanna er yngra en 20 ára, en 70 af hundraði yfir 30 ára. Af þessu sést, að ástandið er ekki glæsilegt, og hver þjóð, sem á afkomu sína undir fiskiveiðum og siglingum, myndi gera ráð- stafanir til úrbóta.“ Skipastóll landsmanna er sem sagt allur úr sér genginn. Sjó- mannastéttin er látin sigla og stunda veiðar á skipum, sem orðin eru hættulegar fleytur. Ástandið er verra en fyrir stríð. Oll árin þar á undan var svikizt um að endurnýja flotann. Meginið af hon- um var í eign einstaklinga, er hugsuðu um það eitt að stórgræða fyrir sjálfa sig, en létu útgerðina sýna tatp og skipin ganga úr sér. í stað þess að ríkisstjórnir undangengins áratugar tækju í taumana, létu þær þessa ósvinnu viðgangast, og er þess skemmst að minnast, þegar Framsóknarflokkurinn tók sig til og bjargaði Kveldúlfi, er hann var sokkinn í skuldir, í stað þess að gera fyrirtækið upp og taka togarana af því. Nú hrópa sömu útgerðarmenn, sem stefnt hafa öllum útvegi í voða, á nýja togara frá ríkinu til þess að geta haldið áfram að græða fyrir sjálfa sig.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.