Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 74
184 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR einkabrask. Annar: nýtt þjóðstjórnarofbeldi. Þriðji: fylgjum milli- stefnunni (viðrinisstefnunni) þrautreyndu. 0. s. frv. En allir í einum kór: niður með verklýðshreyfinguna! Spyrnum fæti við allri þróun! Víkjum ekki úr gamla farinu! Þess vegna stendur allt í járnum á Alþingi. Ný stefna fæst ekki tekin upp. Þjóðstjórnar- mennirnir gömlu hafa ekkert lært. Þeir bíða aðeins þess, að komi atvinnukreppa, til þess að geta tekið allt hörðum fantatök- um á ný. Styrkleiki alþýðuhreyfingarinnar, eining hennar og vax- andi áhrif, en þó sérstaklega hugmyndin um bandalag vinnandi stétta, hefur farið sem eitur í bein afturhaldsins, svo að það reynir á hverjum vettvangi að spilla fyrir myndun þessa bandalags. Á- mátlegast hefur þó verið að horfa upp á brölt Jónasar frá Hriflu, þar sem hann berst um á hæl og hnakka til að fá einhvern liluta bænda til að fylgja sér nú að fullu og öllu yfir í herbúðir Reykja- víkurauðvaldsins, þar sem Framsóknarflokkurinn er orðinn honum of lélegur verzlunarvettvangur fyrir bændur. Hér á árunum seldi liann, í umboði Framsóknarflokksins, Kveldúlfi pólitíska aðstoð bænda. Nú býður hann þá, að því er virðist í umboði samvinnu- félaganna og Búnaðarfélagsins, fram vopnaða, heimtar bandalag þeirra við stærstu sparifjáreigendur og þjáist af löngun til að stofna til bróðurvíga gegn alþýðu bæjanna. Þrælahaldarabandalag hans er fólskuleg tilraun örvita manns, sem slitnað hefur úr öllum tengslum við samtíð sína, og er gersamlega varnað vegna haturs og ofstækis að sjá, hvert þróunin stefnir, og reynir í örvinglun sinni og mátt- vana hræðslu að berjast gegn straumafli hennar. Það væru heimsk- ir bændur og lítilsigldir, sem fengjust til að fylgja honum út í ó- göngur nýrra fantabragða gegn hinni sterku og rísandi fylkingu al- þýðustéttanna í landinu. Braskaraþj ónar eins og hann velta nú hver af öðrum úr sessi erlendis. Væri að minnsta kosti íhugunarefni fyrir þá, sem halda ráði og rænu, hvort sá tími muni ekki liðinn hjá, að hægt sé að stofna fasistaríki á íslandi. Þeir herrar, sem ætla í slríð við alþýðuna, mega vara sig að brjóta ekki sjálfir á sér hálsinn. Kjarni þjóðmálanna er sá, að yfirstéttinni er varnað að geta stjórnað landinu. Hún hefur auk annars misst alla trú á sjálfa sig. Hún veit sjálf, að þeir stjórnarhættir einstaklingsrekstursins, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.