Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 75

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 75
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 185 hún byggir tilveru sína á, eru algerlega óhæfir og geta engu áorkaö nema örbirgð almennings í landinu. Hún er full af hræðslu, fálmi og hiki. Hún veit ekki sitt rjúkandi ráð. Vantrú á auðvaldsskipu- lagið og hagkerfi þess æpir út úr síðum auðvaldsblaðanna sjálfra. Þjóðir bandamanna leggja líka stöðuga áherzlu á það, að ný skipun þjóðfélagsmála verði að fara fram eftir styrjöldina. Auðvaldsríkin verði að taka hliðsjón af skipulagi sósíalismans, sem hefur sérstak- lega í þessu stríði sýnt ómetanlega yfirburði. Nýja skipun þjóðfé- lagsmála verður einnig að taka upp hér. Yfirstéttin er ekki fær um að hafa forystuna. Vinnandi stéttirnar verða að treysta og efla sam- tök sín og þjóðfélagslegan skilning. Stór spor hafa verið stigin að undanförnu. Eining hefur náðst innan verklýðshreyfingarinnar, vin- samlegu samstarfi komið á við aðrar Iaunastéttir og grundvöllur lagður að samstarfi við alþýðu sveitanna. Allt þetta þarf betur að styrkja, og stíga stærri spor, þar sem vinnandi stéttirnar allar í heild komi sér saman um nýskipun atvinnumála og verzlunarhátta, trygg- ingu atvinnulífsins og eflingu alls menningarlífs. En jafnframt er þjóðarnauðsyn, að alþýðustéttirnar skilji, að það er kominn þeirra tími að taka forystu í stjórnmálmn landsins. Hverri sundrung milli alþýðustéttanna þarf að eyða. Þeim fauskum afturhaldsins, sem voga sér að leggja hömlur á samtök alþýðunnar, verður að ryðja úr vegi. Alþýðan sjálf verður að gera sér þess grein, að nú slær hennar stmid. Sigurtími hennar nálgast. Hún á þegar viljann lil að sameinast. Hugmyndin mn myndun bandalags vinnandi stétta er fagnaðarsamlegt vitni þess. Þetta er hið fyrsta. En hún þarf líka að eignast viljann til valda, viljann til að stjórna þjóðjélaginu. Þjóðarnauðsyn krefst, að vinnandi stéttirnar taki fyrr en seinna stjórnartaumana í sínar hendur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.