Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 80

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 80
190 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þelta land að baki vígstöðvanna, með alla sína auðlegð, nreð allar sínar bjargarlindir og kraft, víggirt af náttúrunni með háum fjöll- um og reginfjarlægðum, og þessar miklu framfarir eru hyrningar- steinn hernaðarlistar Sovétríkjanna. Her þeirra hefur án efa verið komið á fót og flugvélar þeirra smíðaðar með tilliti til þessara stað- reynda. Rússar eiga að baki sér nýja, ósigranlega veröld, sem þeir geta hörfað til, ef nauðsyn krefur. Aldrei þurfa herstjórnir banda- manna þeirra að óttast, að Rauði herinn verði upprættur. Hernaðar- aðferð Rússa mun verða sú, ef á þarf að halda, að draga sig til baka aftur og aftur til binna miklu, nýju stöðva akuryrkju og vopna- framleiðslu, meðan flutningaleiðir Þjóðverja lengjast æ meir og verða berskjaldaðri fyrir loftárásum og spellvirkjum. Napóleon komst lil Moskvu til þess eins að verða yfirbugaður á börðum botni Rússlands. Það eru enn eftir þúsundir mílna af rússneskri dúnsæng til þess að kæfa þýzka ríkisherinn í, ef Hitler treður hon- um inn í hana. Ef þér sæjuð þetta land, munduð þér sannfærast um, hugsa ég, að hvorki Hitler né nokkur annar getur sigrað þetta land eða þjóð þess. (4) Onnur staðreynd, sem hafði rnikil áhrif á mig, var það, að ég kynntist hjá leiðtogum Sovétstjórnarinnar frábæru, þögulu trún- aðartrausti og rólegum krafti. Þeir hafa augsýnilega komizt að þeirri niðurstöðu, að her þeirra sé fær um að taka árásum Þjóð- verja, að hann getur mætt höggurn með höggum og að hann getur enn sótt írarn og fært stríðið yfir í horn fjandmannsins. Þannig hefur það reynzt í tvö ár. Sýnilega trúa þeir á það, að svo verði framvegis. Siðferðisþrek hers þeirra er meira en nokkru sinni áður. Hin harðsnúna andspyrna fólksins og þol eru alstaðar augljós. „Trompás“ þeirra er innri víghyrning varnanna, sem tryggir, að þeir geta aldrei orðið sigraðir. Þeir hafa orðið að þola mikið. Mér komu þeir fyrir sjónir eins og menn, sem hafa staðizt hið versta og fundið sjálfa sig, menn, sem treysta því, að sakir liers þeirra og þjóðar og þeirra sjálfra geti enginn sigrað þá. (5) Arið 1938 var það almennt orðatiltæki í Evrópu, að Hitler væri á reiðhjóli, hann yrði að halda áfram að stíga það, hann gæti ekki lálið það standa kyrrt. Nú er hann í þeirri sörnu aðstöðu í Rúss- landi. Það sem Hitler tókst ekki að framkvæma ’41 og ’42, mun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.