Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 85

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 85
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 195 á Englandi og getur ekki breytzl eftir up]iliæð þess gjaldeyris, sem er í umferð.“ Gylfi Þ. Gíslason fullyrðir, að dómprófasturinn fari hér með fjar- stæðu, og telur þessi unnnæli hans bera vitni um vanþekkingu eða þá vanskilning á kvantítetslögmálinu, sem svo er nefnt. Sú fullyrð- ing G. Þ. G. jafngildir þeirri staðhæfingu, að vöruverð í Ráðstjórn- arrikjunum hljóti að fara eftir aupphæð þess gjaldeyris, sem þar safnast fyrir eða er í umferð, og þá með þeim hætti, sem nefnt lög- mál segir fyrir um. Nú er vitanlegt, að þessi gjaldeyrisupphæð hefur farið ört vaxandi í Ráðstjórnarríkjunum árin fyrir styrjöldina. Verðlag ætti þess vegna, samkvæmt fullyrðingu G. Þ. G., að hafa farið síhækkandi þar í landi á sama tímabili. Hins vegar er það al- kunn staðreynd, að verðlag jór á þessu tímabili sílœkkandi. Veru- leikinn hefur farið sínu fram án þess að hirða um fyrirmæli lög- málsins. Þessi þróun í Ráðstjórnarríkjunum síðustu árin er raunar ekkert einsdæmi um það, að verðbreytingar geti farið fram án þess að vera í nokkru samræmi við peningaveltuna í þjóðfélaginu á þann hátt, sem G. Þ. G. og kvantítetslögmál hans krefjast. Slíkum dæmum hef- ur farið sífjölgandi á síðastliðnum aldarfjórðungi og ekki sízt eftir að önnur heimsstyrjöldin hófst. Nærtækasta dæmið er þó þróun þessara mála hér á landi síðastliðin þrjú ár. í útvarpsræðu, sem Björn Olafsson fjármálaráðherra flutti eigi alls fyrir löngu og prent- uð er í Vísi 10. júní 1943, er á það bent, að seðlaveltan í landinu hafi tífaldazt eða rúmlega það frá 1. maí 1939. Á þessu tímabili hefur að vísu orðið mikil verðhækkun í landinu, en sú verðhækkun er þó hvergi nærri sambærileg við þessa auknu seðlaveltu, því að verðvísitalan komst aldrei hærra en í 272. „Eftir þeirri verðhækk- un“, segir ráðherrann, „sem orðið hefur, og þeim vexti, sem við- skiptin hafa tekið, ætti seðlaveltan ekki að vera hærri en 4—5 sinn- um það, sem hún var 1939. Hér við bætist svo seðlanotkun setu- liðsins“. Vér sjáum bér, að seðlaveltan tífaldast rúmlega, á meðan verðlag þrefaldast eða því sem næst. Og síðustu mánuðina hefur verðlag meira að segja farið lækkandi, ekki vegna þess, að áður væri farið að draga úr þessari miklu seðlaveltu. heldur vegna að- gerða stjórnarvaldanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.