Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 91
TÍMARIT MÁLS 00 MENNINGAR 201 VIÐURKENNT LÖGMÁL? Hver sá, sem vill glöggva sig á kvantítetslögmálinu eða ganga úr skugga um, við hvað sé átt með orðinu, kemst brátt að raun um, að þetta er ekki eins auðvelt verk og ætla mætti, — ekki reyndar vegna þess, að málið sé svo flókið í sjálfu sér, heldur af hinu, hversu ótrúlegur hugtakaruglingur er ríkjandi í þessum efnum. Skil- greiningar á lögmálinu eru fjölmargar, flestar óljósar og ber lítt saman. Höfuðástæða þessa hugtakaruglings er mjög auðskýrð. Það, sem öllum kemur saman um og ekki hefur verið um deilt, er þetta, að kvantítetslögmálið eigi að tilgreina ákveðið orsakasamband milli peningamagns og vöruverðs, þannig að verðið ákvarðist með nokkr- um hætti af peningamagninu. Hins vegar eru til ákveðnar jöfnur, P-U = Vm-V, sem tákna „í raun og veru þá mjög svo einföldu staðreynd, að það peningamagn, sem greitt er fyrir vörumagnið, sem fyrir hendi er á ákveðnu tímabili, hlýtur að vera jafnt summ- unni af verði allrar þeirrar vöru, sem keypt hefur verið“, án þess að þar komi til greina minnsti vottur þess orsakasambands milli peningamagns og verðlags, sem kynni annars að eiga sér stað. Hag- fræðingarnir gerðu sér nú hægt um hönd og gáfu þessum jöfnum sínum hið íburðarmikla nafn kvantítetslögmál. Og eins og sumar frumstæðar þjóðir trúðu því, að börnin, sem skírð voru nöfnum skógardýra, öðluðust við það hreysti og fráleik dýranna, þannig fóru hagfræðingarnir að trúa því sjálfir, að jöfnurnar hefðu við nafngiftina öðlazt allt eðli kvantítetslögmálsins. Þeir tóku meðal annars að lesa út úr því orsakasambönd, sem áttu sér raunar hvergi stað nema í nafninu, og höfum vér hér að framan séð átakanleg dæmi um það, hvernig slíkt hlýtur að gefast. Auðvelt væri að komast hjá miklu af þessum liugtakaruglingi með því einfalda ráði að skíra jöfnurnar upp, hætta að nefna þær kvantítetslögmál, en kalla þær í staðinn viðskiptajöfnur eða eitt- hvað slíkt. Menn mundu þá síður freistast til að lesa út úr þeim fróðleik, sem þær hafa alls ekki í sér fólginn, og rökræður um málin gætu þá hafizt út frá raunhæfum forsendum. Ohætt mun að fullyrða, að hinir glöggskyggnari hagfræðingar muni yfirleitt gera sér ljóst, að viðskiptajöfnurnar eru gersamlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.