Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 92

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 92
202 TIMARIT MALS OG MENNINGAR ójiarfar, þegar um það er að ræða að skilgreina kvantítetslögmálið. í „Encyclopædia Britannica“ er sú skilgreining, að orðið kvantítets- lögmál feli í sér tvær skyldar, en ósamhljóða staðhæfingar varðandi orsakir að breytingum á verðgildi peninga, Jrað er að segja, breyt- ingum á vöruverði, og hljóði víðtækari staðhæfingin svo, að breyt- ingar á verðlaginu séu háðar breytingum á peningamagninu, að óbreyttum öðrum Jieim atriðum, er til greina koma, en hin þrengri hljóði þannig, að verðlagsbreytingar séu í réttu hlutfalli við breyt- ingar á peningamagninu, að óbreyttum öðrum þeim atriðum, er til greina koma. Athugum nú síðar nefndu staðhæfinguna. Orðalagið er hér mjög varkárlegt og að sama skapi óákveðið, því að „önnur þau atriði, er til greina koma“, eru mörg og margvísleg. Þar dugir að sjálf- sögðu ekki að einblína á tvö atriði eins og vörumagn og um- ferðarhraða peninga. Til greina kom ekki síður atriði eins og framboð og eftirspurn, bætt. framleiðslutækni og fleiri slík. Þess ber enn fremur að gæta, að þessi atriði eru hvert öðru háð með ýmsum hætti, svo að lítil von virðist til, að fundin verði stærðfræðiregla, er innifeli þau öll saman og endurspegli Jjó veruleikann á réttan hátt. En sé kvantítetslögmálið svo hóflega orðað, að vöruverð breyt- ist í réttu hlutfalli við breytingar á heildarupphæð gjaldeyris í þjóð- félaginu, að óbreyttum þessum atriðum, }>á er ekki ólíklegt, að það geti verið sannleikanum samkvæmt í borgaralegu ]jj óðfélagi, ef um frjálsa samkeppni er að ræða. Þetta var Jjað, sem ég átti við, er ég sagði í grein minni, að kvantítetslögmálið mætti að vísu koma að gagni til skýringar á verðhækkun og verðlækkun á vörumarkaði auðvaldsríkja á venjulegum tímum. Ég sagði enn fremur, að undir eins og eitthvað bæri út af, félli það jafnvel úr þessu takmarkaða gildi, en þar hafði ég í huga „utanaðkomnar“ orsakir verðbreyt- inga, — orsakir, sem teldust ekki til eiginlegra markaðsaðstæðna, svo sem þá er auðhringar eða stjórnarvöld ákveða verðlagið að eigin geðþótta. Verðbólgan í lok hinnar fyrri heimsstyrjaldar, við- skiptakreppurnar milli styrjaldanna og ýmis önnur atriði munu líka hafa sannfært flesta hinna merkari hagfræðinga um það, að jafnvel í þessu óákveðna formi sé kvantítetslögmálið of ákveðið til að geta verið í gildi á tímum einokunarauðvaldsins. Til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.