Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 102
lsak Löb Peretz: KONU REIÐI Hið litla herbergi er skuggalegt eins og fátæktin, sem loðir við veggi þess. í hrörlegt loftið er festur krókur, menjar eftir löngu horfinn hengilampa. Gömul, skellótt eldavél, sem girt er umhverfis með grófum poka, hallast upp að sortulegum nágranna sínum, tómu eldstæði, þar sem hvolfir matarpottur með skörðóttum barmi. Við hlið hans liggur brotin skeið, sem varð örlögum sínum að bráð í ójafnri baráttu við kaldar, liarðar grautarskófir. Herbergið er hlaðið húsgögnum, þar er fjögurra stöpla rúm með rifnu áklæði, koddarnir, sýnilegir gegnum götin á því, eru ver- lausir. Þar er rugga með stóru, gulu barnshöfði í, kista með laufum úr máhni og opnum hengilás — sýnilega er þar ekkert verðmæti falið — ennfremur borð og þrír stólar (upprunalega rauðmálaðir), matarskápur, orðinn fyrirgengilegur. Er við þetta bætist fata með hreinu vatni og önnur fata með óhreinu vatni, eldskörungur og kolaskófla, skilst manni, að varla muni nál þar niður stingandi. Og auk þess eru bæði hann og hún í þessu herbergi. Hún, miðaldra Gyðingakona, situr á kistunni, sem kemst með herkjum milli rúmsins og ruggunnar. A hægri hönd henni er óhreinn, lítill gluggi, til vinstri handar borðið. Hún er að prjóna sokk og ruggar vöggunni með fætinum, en hlustar á hann lesa úr talmúðnum með raunalegri raustu og rúmenskum framburði, þar sem hann situr við borðið og rær fram og aftur margvíslegum, rólausum hreyfingum. Hann kingir sumum orðunum, á öðrum dregur hann seiminn, stundum bítur hann þau sundur, en stundum hleypur hann yfir þau, sum les liann með á- herzlu, hægt og af tilfinningu, öðrum ryður hann úr sér kæruleysis- lega eins og þurrum baunum sé hellt úr poka, og aldrei þegir hann andartak. Fyrst dregur hann upp úr vasa sínum vasaklút, sem ein- hverntíma hefur verið rauður, og þurrkar sér um nef og brár, síðan lætur hann klútinn detta í kjöltu sína og fer að snúa upp á hárlokkana við eyrun, eða togar í þunnt. hæruskotið tjúguskeggið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.