Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 132

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 132
242 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR með eingil við portin á fríðasti kavalér staðarins, Peðer Peðersen, sem hefur hafnirnar á Bátsendum og í Keflavík, .... Síðast bar þá að aldingarði miklum umkríngdum háum múr. Þeir gægðust innum auga á múrnunt. Isíngin hafði frosið á trjánum og skógarsvörðtirinn var hélaður. Túnglið stafaði á allan þennan glerúng og sló gullbirtu á kyrrar tjarnir aldingarðsins. Tveir skínandi svanir liðu yfir vatnið og reigðu hálsana tígulega í næturkyrðinni. í garðinttm miðjum gnæfði höll ein há og glæst í hlé við bústnar laufkrónur eikanna, nýreist, með brött þök og útflúruð gaflöð, útskot úr rauðum sand- steini og innskot þarsem líkneskjum var tildrað á palla. Höllin hafði fjóra turna með svalir hækkandi upp af svölum, en spíra uppmjókkandi á hverjum turni efst, og var rétt ólokið verki á hinum síðasta. Túnglið skein á grænan koparinn í þökum og turnum. Jón Marteinsson hélt áfram: Þessi höll hefur verið gerð sem veglegust svo hún miklaðist útlendum legát- um og furstum enda víða leitað tilfánga áður en hún var reist og ekkert til sparað. Það bygði ltana hollenskur meistari; ítalskur myndhöggvari flúraði hana að utan; en innan voru salirnir skreyttir af frönskum málurum og bíld- skerurn. Jón Hreggviðsson ætlaði ekki að geta slitið atigun frá þessari sýn: postulínsskóginum hvíta, hinurn grænu koparþökum hallarinnar í tunglsljós- inu, vatninu og álftunum, sem héldu áfram að líða unt vatnið og reigja háls- inn eins og í draumi. Þessa höll, þuldi Jón Marteinsson með fasleysi heima- mannsins, — þessa höll á Kristján Gullinló kóngsfrændi, herra til greifaskap- arins Sámseyjar, fríherra til Marselíuborgar, riddari generalaðntíráll, general- lautinant og generalpóstmeistari útí Norvegi, höfuðsmaður íslands og skatt- taki, einn sérdeilis frómur og góður herra. Þá vaknaði Jón Hreggviðsson altíeinu af leiðslu, hætti að kíkja innum vindaugað, greip handfylli sína í hárlubbann undir hattinum og klóraði sér. Ha, sagði hann uppúr þessum andfælum: Drap ég hann? Eða drap ég hann ekki? Þú ert fullur, sagði Jón Marteinsson. Eg vona minn skapari gefi ég hafi drepið hann, sagði Jón Hreggviðsson.“ Islendingar eru ekki einir tint það, að hafa verið kúguð þjóð. Réttlætis- kenndin lifir í brjósti allra undirokaðra. Höfuðeinkenni Jóns Hreggviðsson- ar er að vilja standa á rétti sínum fastara en fótunum og telja ekki eftir sér að ganga veröldina og eilífðina á enda til þess að geta kannski einhvers staðar og einhvern tíma rekið réttar síns. Fyrir utan þennan réttarrekstur er hann svo sem ekki neitt, einmana fátæklingur, blindur á aðstöðu sína og öll úrræði. Stríð þessa fulltrúa almennings er að því leyti óskylt baráttu hinnar sjáandi, markvísu verklýðshreyfingar nútímans við arðræningja og kúgara þjóðanna, en ósigrandi þrekið er hið sama. Manni verður því hugsað frá Jón Hregg- viðssyni til allra þeirra milljóna, sem á okkar tímum drýgja ævintýralegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.