Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 142
252
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
HUGANIR, e. Dr. Guðm. Finnbogason. Safn ritgerða. 362 bls. 50 kr. íb.
MEÐAL MANNA OG DÝRA, e. Steindór Sigurðsson. Smásögur. 189 bls. Verð
19 kr. ób.
NÚ ER TRÉFÓTUR DAUÐUR, e. Sigurð Haralz. Smásögur. 152 bls. Verð
20 kr. ób.
SKÝJADANS, e. Þórodd Guðmundsson frá Sandi. Smásögur. 154 bls. Verð
15 kr. ób.
VILDI ÉG UM VESTURLAND, e. Jón II. Guðmundsson. Kvæði og íerðasaga.
46 bls. Verð 10 kr. ób.
FræSirit og rit heimspekilegs efnis
AFANGAR I, e. Sigurð Nordal, prófessor. Líf og dauði og aðrar hugleiðingar.
293 bls. Verð 75 kr. og 90 kr. íb.
MANNKYNSSAGA I, e. Ásgeir Iljartarson, sagnfræðing. 296 bls. Verð 36 kr.
ób., 50 kr. og 62 kr. íb.
SAMTÍÐ OG SAGA II. Háskólafyrirlestrar. 175 bls. Verð 16 kr. ób.
SANNÝALL, e. dr. Helga Péturss. Ritgerðir. 256 bls. Verð 20 kr. ób., 28 kr. íb.
SIÐMENNING — SIÐSPILLING, e. Gunnar Gunnarsson. Ilaralds Níelssonar
fyrirlestur III. 35 bls. Verð 3 kr. ób.
SIÐSKIPTAMENN OG TRÚARSTYRJALDIR, e. Sverri Kristjánsson. 183
bls. Verð 28 kr. ób., 36 kr. íb.
UM FRUMTUNGU INDÓGERMANA OG FRUMHEIMKYNNI, e. Alexander
Jóhannesson prófessor. Fylgir Árbók Háskóla íslands 1940—41. 191 bls.
Verð 30 kr. ób.
Kennslubækur og handbækur
ÁRBÓK FRJÁLSÍÞRÓTTAMANNA 1942—43. Ritstjórar: Jóhann Bernhard
og Biynjólfur Ingólfsson. 80 bls. Verð 10 kr. ób.
GÍTAR-KENNSLUBÓK 1. befti, e. Sigurð Briem. 54 bls. Verð 20 kr. ób.
HAGFRÆÐI, e. Guðl. Rósinkranz. 204 bls. Verð 15 kr. ób.
HJÁLP í VIÐLÖGUM, e. Jón Oddgeir Jónsson o. fl. 3. útg. aukin. 160 bls.
Verð 10 kr. íb.
ÍSLENZK SETNINGAFRÆÐI. Ilanda skólum og útvarpi, e. Björn Guðfinns-
son. 2. útg. 64 bls. Verð 8 kr. íb.
KENNSLUBÓK í DÖNSKU. Handa skólum og útvarpi, e. Kristin Ármanns-
son. 264 bls. Verð 15 kr. íb.
KENNSLUBÓK í RÚMFRÆÐI. Ilanda gagnfræðaskólum, e. Jul. Petersen.
Sigurkarl Stefánsson þýddi. 90 bls. Verð 10 kr. íb.
KNATTSPYRNUBÓKIN. Einar Björnsson þýddi. 111 bls. Verð 16 kr. ób.
LÆRIÐ AÐ MATBÚA, e. IJelgu Sigurðardóttur. 214 bls. Verð 20 kr. íb.
MANDOLIN-KENNSLUBÓK, 1. hefti, e. Sig. Briem. 43 bls. Verð 20 kr. ób.
MATREIÐSLUBÓK, e. Jóninnu Sigurðardóttur. 4. útg. aukin. 210 bls. Verð
50 kr. íb.