Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Qupperneq 143
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
253
ÚTILÍF. Handbók í ferðamennsku. Jón Oddgeir Jónsson bjó út. 134 bls. Verð
18 kr. íb.
VAXTARRÆKT, e. Jón Þorsteinsson. 80 bls. Verð 10 kr. ób.
Onnur rit frumsamin:
BARÐSTRENDINGABÓK. Héraðslýsing, atvinnu- og lifnaðarhættir, menning-
arþættir. Kristján Jónsson frá Garðsstöðum bjó undir prentun. Auk hans
rita allmargir í bókina. 303 bls. Verð 46 kr. íb.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS 25 ÁRA, e. Arnór Sigurjónsson. 198 bls.
auk fjölmargra mynda. Verð 50 kr. ób.
FJÖLNIR 1. ár, 1835. Ljósprentuð útgáfa. 179 bls. Verð 20 kr. ób. (Fram-
haldið kemur innan skamms, selt aðeins til áskrifenda beint frá útgef-
anda).
IIORNSTRENDINGABÓK, e. Þorleif Bjarnason. Bókin skiptist í 3 aðalþætti:
Land og líf, Baráttan við björgin, Dimma og dulmögn. 324 bls. auk
margra mynda. Verð 52 kr. ób., 70 kr. og 90 kr. íb.
IÐNSAGA ISLANDS í tveim bindum. Dr. Guðm. Finnbogason sá um ritstjórn.
Samtals 848 bls. Verð 100 kr. ób., 140 kr. og 250 kr. íb.
REFSKÁK STJÓRNMÁLAFLOKKANNA, e. Halldór Stefánsson, forstjóra.
184 bls. Verð 15 kr. ób.
SAGA SMÁBÝLIS, e. Hákon Finnsson frá Borgum. (Uppseld).
ÞÆTTIR UM LÍF OG LEIÐIR, e. Sigurð Magnússon. 138 bls. Verð 12 kr. ób.
ÞÆTTIR ÚR SÖGU MÖÐRUDALS Á EFRA-FJALLI, e. Halldór Stefánsson.
96 bls. Verð 10 kr. ób.
Barna- og unglingabaekur
BOGGA OG BÚÁLFURINN, e. Huldu. Teikningar eftir Ólaf Túbals. 133 bls.
Verð 12 kr. íb.
DRAUMURINN FAGRI, e. Margit Ravn. Helgi Valtýsson þýddi. Saga fyrir
ungar stúlkur. 180 bls. Verð 16 kr. ób. og 25 kr. íb.
DÝRASÖGUR, e. Bergstein Kristjánsson. 61 bls. Verð 5 kr. ób.
FERÐIN Á IIEIMSENDA, e. Hallvard Berg. Jón Ólafsson þýddi. 2. útg. 96
bls. Verð 22 kr. íb.
GAGN OG GAMAN. Síðara hefti, e. Helga Elíasson og fsak Jónsson. 4 .útg.
96 bls. Verð 7 kr. ób.
HANS OG GRÉTA. Þýdd af Theódóri Ámasyni. Ný útgáfa. Verð 6 kr. ób.
HJÓNIN Á HOFI, e. Stefán Jónsson. Söngtextar. Myndir eftir Tryggva Magn-
ússon. Verð 4 kr. ób.
JÓLIN KOMA, e. Jóhannes úr Kötlum. 3. útg. Verð 4 kr. ób.
KALLA SKRIFAR DAGBÓK, e. Faustman. Guðjón Guðjónsson skólastjóri
þýddi. Saga fyrir telpur. 144 bls. Verð 15 kr. íb.
KELI, e. B. Tarkington. Böðvar frá Hnífsdal þýddi. Drengjasaga. 197 bls.
Verð 28 kr. íb.