Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Page 145
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
255
TALLEYRAND, e. Duff Cooper. Sigurður Einarsson Jjýtldi. Æfisaga. 320 bls.
Verð 55 kr. ób., 70 kr. íb.
TIL HIMNARÍKIS OG HEIM AFTUR, e. Don Tracy. Ásmundur Jónsson
þýddi. Skáldsaga. 173 bls. Verð 17 kr. ób.
TVEIR KOMUST AF. Hrakningasaga tveggja brezkra sjómanna, e. G. P.
Jones. 168 bls. Verð 14 kr. ób.
UDET FLUGKAPPI. Endurminningar skráðar af honum sjálfum. Hersteinn
Pálsson þýddi. 188 bls. Verð 14 kr. ób.
VALDIMAR MUNKUR, e. Kobb Sylvanus. 224 bls. Verð 17 kr. ób.
ÞEIR GERÐU GARÐINN FRÆGAN I, e. Dale Carnegie. Æviágrip 37 manna.
Helgi Sæmundsson þýddi. 112 bls. Verð 15 kr. ób.
ÞEIR GERÐU GARÐINN FRÆGAN II. Sami höf. og þýð. Æfiágrip 32
manna. 94 bls. Verð 12 kr. ób.
39 ÞREP, e. John Buclian. Arngrímur Bjarnason þýddi. Skáldsaga (njósna-
saga). 158 bls. Verð 12 kr. ób.
ÞRÚGUR REIÐINNAR I, e. John Steinbeck. Stefán Bjarman þýddi. Skáld-
saga. 378 bls. Verð 28 kr. ób., 38 kr. íb.
ÞÚ IIEFUR SIGRAÐ, GALÍLEI, e. Dmitri Mereskowski. Björgúlfur Ólafs-
son þýddi. Sagnfræðileg skáldsaga. 323 bls. Verð 40 kr. íb.
ÆVI ADOLFS HITLERS, e. Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson þýddi. 694
bls. Verð 40 kr. ób., 60 kr. og 65 kr. íb.
ÆVINTÝRI GÓÐA DÁTANS SVEJKS í HEIMSSTYRJÖLDINNI II. eftir
J. Ilasek. Karl ísfeld þýddi. Skáldsaga. 330 bls. Verð 35 kr. ób., 45 kr. íb.
Bækur væntanlegar fyrir jól
ALÞINGISHÁTÍÐIN 1930, e. dr. Magnús Jónsson, prófessor. Nær 400 bls.
með ca. 300 myndum.
CHARCOT VIÐ SUÐURPÓL, e. Sigurð Thorlacius, skólastjóra. Um 150 l)ls.
í stóru broti, með 30 myndum.
FERÐABÆKUR EGGERTS ÓLAFSSONAR OG BJARNA PÁLSSONAR.
í þýðingu Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum.
FORNALDARSÖGUR NORÐURLANDA, fyrsta bindi af þremur. Verð 60
kr. ób..
FRELSISBARÁTTA MANNSANDANS, e. Van Loon. Níels Dungal, prófess-
or, þýðir bókina. Um 350 bls.
FRIÐÞJÓFSSAGA NANSENS, e. Jón Sörensen, i þýðingu Kristínar Ólafs-
dóttur læknis. Hátt á 4. hundrað bls., með mörgum myndum.
HAMINGJUDAGAR HEIMA í NOREGI, e. Sigrid Undset, í þýðingu Brynj-
ólfs Sveinssonar, menntaskólakennara.
HEILSUFRÆÐI HANDA HÚSMÆÐRUM, e. Kristínu Ólafsdóttur, lækni.
Um 260 bls. með mörgum myndum.
HEIM TIL FRAMTÍÐARINNAR, e. Sigrid Undset, í þýðingu Kristmanns
Guðmundssonar.