Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 146
256
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
HVESSIR AF IIELGRINDUM, framhald af bókinni „Dagur í Bjarnardal.“
JÓN THORODDSEN OG SKÁLDSÖGUR IIANS, doktorsritgerð Steingríms
Þorsteinssonar, í tveim bindum, um 700 bls. Verffur í sama broti og sams
konar bandi og skáldsögur Jóns Thoroddsen, sem komu út í fyrra.
KVÆÐI UM ÓLAF LILJURÓS. Barnabók meff teikningum e. Fanneyju
Jónsdóttur. 32 bls.
LEIT EG SUÐUR TIL LANDA. íslenzk ævintýri, helgisögur o. fl., útgefið
af dr. Einari Ól. Sveinssyni, háskólabókaverffi. Um 300 bls.
LJÓÐABÓK e. Jens Hermannsson.
MINNINGAR FRÁ MÖÐRUVÖLLUM. Ritstjóm annast Brynjólfur Sveinsson.
NÝR IIEIMUR, e. Wendell Willkie, í þýðingu Jóns Helgasonar. Bókin fjall-
ar um ferff höf. kringum hnöttinn. Um 150 bls. í stóru broti.
NÁTTTRÖLLIÐ GLOTTIR, skáldsaga e. Kristmann Guffmundsson. Um 290
bls.
SAGA ÁRNESSÝSLU I, e. Guffmund Kjartansson frá Ilruna og Steindór
Steindórsson frá Hlöffum. Um 270 bls.
SALAMÍNA, e. Rocwell Kent, í þýðingu Freysteins Gunnarssonar. Frásögn
frá Grænlandi. 303 bls. Verff 40 kr. ób., 50 kr. íb.
SÍGRÆN SÓLARLÖND. Frásagnir frá Austurlöndum e. Björgúlf Ólafsson,
lækni. Um 400 bls., meff 17 myndum.
SORREL OG SONUR, skáldsaga e. Deeping, í þýffingu Helga Sæmundsson-
ar. Um 330 bls.
SPÍTALALÍF, e. James Ilarpole, í þýffingu Gunnl. Claessen.
STRANDARKIRKJA, skáldsaga e. Elínborgu Lárusdóttur.
TÓLF ÆVINTÝRI, e. Asbjörnssen, í þýðingu frú Theodóru Thoroddsen. -—
Barnabók meff myndum.
TÖFRAMAÐURINN, e. L. Feuchtwanger, í þýðingu Braga Sigurjónssonar.
VIÐFJARÐARUNDRIN, e. Þórberg Þórffarson. Um 200 bls.
ÞÚSUND OG EIN NÓTT, í þýffingu Steingríms Thorsteinssonar. Ný útgáfa
meff teikningum. Fyrsta bindi af þremur. Um 600 bls.
ÞYRNAR, ný útgáfa meff ítarlegum formála eftir Sig. Nordal, prófessor.
Nokkur eintök munu koma í bandi fyrir jól.
Hér er aðeins talinn nokkur hluti þeirra bóka, sem væntanlegar eru fyrir
jólin. Allar nýjar bækur koma í verzlun vora jafnóðum og þær koma út.
Margar þeirra seljast upp á skömmum tíma. Til þess aff tryggja yffur bækur,
sem yffur langar til aff eignast, þurfiff þér ekki annaff en aff hringja effa
skrifa til okkar, og bækurnar verða sendar yffur um hæl — gegn póstkröfu
út um land.
BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR
Laugavegi 19 . Reykjavík . Sími 5055 . Pósthólj 392.