Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 148
/------------------------------------------------------->1
Þúsund og ein nótt
í hinni sígildu þýðingu Steingríms Thorsteinssonar
kemur nú út í nýrri skrautlegri útgáfu með yfir 300
myndum . Bókin verður í þrem bindum . Fyrsta
bindið kemur út fyrir jólin.
ÞÚSUND OG EIN NÓTT er ein af þeim bókum, sem hefur
sigraÖ heiminn, unnið hjarta hverrar þjóðar, og er alltaf
jafn fersk og töfrandi, so að tmgir og gamlir eru jafn hug-
fangnir af henni í dag sem fyrir öldum síðan. Verður bók-
inni varla betur lýst en með orðum þýðandans, Stein-
gríms skálds Thorsteinssonar:
„Frásögnin er skýr, einföld og lifandi, og sögunum aðdáanlega niff-
ur raffaff; þær eru eins og marglitar perlur, sem dregnar eru upp á
mjóan þráff. Sögunum er svo skipt, aff þær hætta í hvert skipti, þar
sem forvitni lesandans er mest, svo hann hlýtur aff halda áfram
eins og sá, sem villist inn í inndælan skóg og fær ekki af sér aff
snúa aftur, heldur gengur áfram í unaffssamri leiðslu. ímyndunin
leikur sér þar eins og barn, jafnt aff hinu ógurlegasta sem hinu inn-
dælasta, og sökkvir sér í djúp sinnar eigin aufflegffar, en alvara
vizkunnar og reynslunnar er annars vegar og bendir á hverfulleik
og fallvelti lífsins, sýnir ætíff, hvernig hiff góffa sigrast á öllu, og
hiff illa á sjálfu sér.“
ÞÚSUND OG EIN NÓTT hefur tvisvar komið út áður, en þó
verið uppseld í mörg ár og komizt í geipihátt verð, hafi
eintak losnað, annars er hún ein þeirra bóka, sem bók-
staflega hverfa. Hún hefur verið lesin upp til agna.
ÞÚSUND OG EIN NÓTT er jólabókin!
Bókabúð Máls og menningar tekur á móti pöntunum frá
þeim, sem vilja tryggja sér bókina fyrir jólin . Nokkur
eintök verða til í skinnbandi.
Bókaútgáfan Reykliolt
s.______________________________________________________>