Ægir

Volume

Ægir - 01.08.2011, Page 21

Ægir - 01.08.2011, Page 21
19 Starfsmenn Lyfju fara um borð í skip og athuga lyfjabirgðir og hjúkrunarvörur og bæta við ef þarf . Nauðsynlegt er að hafa þessa hluti í hverju skipi og í lagi en slíkt getur bjargað mannslífum . Svanhildur Kristinsdóttir, lyfjafræðingur hjá Lyfju, segir að starfsmenn Lyfju fari yfirleitt um borð í skip til að fara yfir lyfjakistur og hjúkrunarvörur þegar skipin fara í árlega skoðun . Athugað er hvort lyfin dugi næsta árið, hvort þau séu í lagi og hvernig þau eru geymd . Þá eru hjúkrunarvörur um borð athugaðar og þeim skipt út ef þarf . Magn lyfja og hjúkrunarvara fer eftir reglugerð frá Siglingastofnun og er mis- jafnt eftir stærð skipa og fjölda áhafnar- meðlima . Hvað lyfjakistuna varðar segir Svanhildur að í henni þurfi að vera penisilín og verkjalyf auk neyðarpakka sem eru samsettir þannig að fljótlegt sé að nota þá . Hvað hjúkrunarvörurnar varðar verða t .d . að vera um borð plástrar og umbúðir . „Um borð þarf að vera flest allt sem þarf til að veita fyrstu hjálp ef sjómaður slasast eða veikist alvarlega .“ Íslenskir sjómenn meðvitaðir „Skipstjórar og stýrimenn fara á nokk- urra ára fresti í endurmenntun hjá Slysavarnaskóla sjómanna auk annarra í áhöfn,“ segir Svanhildur en menn þurfa að kunna réttu handtökin þar sem yfir- leitt er langt í næsta lækni . „Nauðsyn- legt er að hafa þessa hluti í lagi og að sjómennirnir viti hvar allir hlutir eru geymdir . Íslenskir sjómenn eru meðvit- aðir hvað varðar neyðaraðstoð og hjálp úr landi ef þarf .“ Þótt það sé ekki skylda segir Svanhildur að hjartastuðtæki séu komin um borð í flest ef ekki öll stærri skip hér á landi og hafa þau bjargað mannslífum . „Lyfja er víða um land og veita lyfjabúðirnar á hverjum stað þá þjónustu sem er hægt að veita . Við erum alltaf til þjónustu reiðubúin og þarf einungis að hafa samband við okkur . Ég hef t .d . verið að fara um borð í skip í 10 ár þannig að mikil reynsla er fyrir hendi hjá okkur .“ Lyfja hf. Bæjarlind 2 201 Kópavogur www.lyfja.is Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Bolungarvík - Blönduósi - Hvammstanga Skagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík - Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A S IA .I S L Y F 5 60 08 0 8/ 11 fær í flestan sjó Þjónustum allar tegundir af skipskistum og sjúkrakössum í farartæki af öllu tagi. Mætum á staðinn ef þess er óskað. Snögg og góð þjónusta. Komdu við í næstu Lyfju og fáðu nánari upplýsingar eða hafðu samband í síma 555 2306. Viðbúnir slysum og veikindum Bifreið Lyfju sem notuð er þegar starfs- menn fara um borð í skip .
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.