Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2011, Side 75

Ægir - 01.08.2011, Side 75
er að náin samvinna sé á milli veiðarfæraframleiðanda og sjómanna og útgerða . Veiðarfæri Fjarðanets eru í notkum á skipum um allt land og byggjast á íslensku hugviti og reynslu íslenskra sjómanna í gegnum árin . Þetta tel ég vera einn af þeim þáttum sem hafa lagt grunninn að því hversu öflugur fiskveiðiflotinn okkar er,“ segir Jón Einar . Fiskeldisþjónusta Fjarðanet er eina fyrirtækið á Íslandi sem er sérhæft í þjónustu við fiskeldi . Fjarðanet rekur þvottastöð, með sérhæfðum tækjabúnaði, þar sem fram fer þvottur og litun á fiskeldispokum . Þegar pokar koma í þvott fer einnig fram viðhald og viðgerðir á pokunum . Fylgst er með ástandi pokana, með því að taka slitprufur á netinu og fá eigendur skýrslu um ástand pokans . Ég tel að það sé mikilvægt fyrir þau fiskeldisfyrirtæki sem starfa í landinu, og fyrir framtíðaruppbyggingu fiskeldis, að til sé fyrirtæki á Íslandi sem sérhæfir sig í slíkri þjónustu . Fyrirtækin sem við þjónustum eru á Austfjörðum, Norður- landi og Vestfjörðum,“ segir Jón Einar . Gúmmíbátaþjónusta Í gúmmíbátaþjónustu Fjarðanets á Ísafirði og í Neskaupstað fara fram við- gerðir og skoðanir á björgunarbátum, björgunargöllum og tengdum búnaði . „Við skoðum björgunarbáta af öllum stærðum og gerðum af skipum, allt frá trillum upp í stór fiskiskip og einnig flutningaskip . Hagræði felst í því fyrir útgerðarmenn að geta látið skoða björgunarbátana þar sem skipin koma til löndunar og algengt er að þá séu tækifærin notuð til skoðunar á björgunarbátum .“ Þjónusta við verktaka og framkvæmdaaðila Fjarðanet er einnig með víðtæka þjónustu við verktaka og framkvæmda- aðila ýmiskonar . „Á Ísafirði og í Nes- kaupstað saumum við yfirbreiðslur af ýmsum gerðum eftir máli, t .d . yfir báta, kerrur eða raunar hvað sem er . Fjarðanet selur einnig og þjónustar hífibúnað, hífikeðjur, stroffur og tengdan búnað . Við seljum hífibúnað frá Gunn- ebo Lifting í Svíþjóð og sú þjónusta er byggð upp í samvinnu við Hampiðjuna, sem er umboðsaðili Gunnebo á Íslandi . Um framleiðslu á hífibúnaði gilda strangar reglur og til að geta veitt þessa þjónustu höfum við sent starfsfólk á námskeið hjá Gunnebo í Svíþjóð . Fjarðanet þjónustar álver Alcoa Fjarða- áls á Reyðarfirði með hífibúnað og felst þjónustan í sölu á búnaði, ásamt eftirliti með búnaði í notkun og námskeiðahaldi fyrir starfsmenn Alcoa Fjarðaáls um meðferð og notkun hífibúnaðar,“ segir Jón Einar Marteinsson . Strandgötu 1 Neskaupstað Sími:4700 800 Fax:4700 801 • Veiðarfæraþjónusta • Gúmmíbátaþjónusta • Fiskeldisþjónusta Stöðug þróun veiðarfæra í samvinnu við sjómenn og útgerðir. Fjarðanet er aðili að Hampidjan Group Neskaupstaður / Fjáskrúðsfjörður / Akureyri / Ísafjörður www.fjardanet.is fjardanet@fjardanet.is Víðtæk þekking og reynsla í uppsetningu og gerð veiðarfæra Við erum á Íslensku sjávarútvegssýningunni í Smáranum. Sýningarsvæði D-50 22. - 24. september Alhliða veiðarfæraþjónusta í höndum fagmanna 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.