Ægir

Volume

Ægir - 01.08.2011, Page 89

Ægir - 01.08.2011, Page 89
rauntímaupplýsingar úr Dynamics NAV í gegnum vefinn . Hugbúnaðurinn nýtir sér nýjustu tækni Microsoft er varða samskipti við önnur kerfi s .s . Office, SharePoint, vefviðbætur o .fl . Miklar kröfur eru um rekjanleika í sjávarútveginum og það sama má segja um ýmiskonar vottanir seljenda s .s . veiðivottorð sem Evrópusambandið gerir kröfu um að fylgja skuli sjávarafurðum til Evrópusambands- landa . WiseFish býður upp á fullkominn rekjanleika ásamt rafrænum sam- skiptum við Fiskistofu vegna upp- runaupplýsinga sjávarafla og útgáfu upprunavottorða til útflutnings . Með WiseFish geta notendur því á svip- stundu rakið ferli framleiðslu sinnar allt frá veiðum til endanlegrar vöru á diski neytandans . Wise útflutningskerfi Maritech gerir fyrirtækjum kleift að sjá um tollafgreiðslu, skráningu og skjölun til út- flutnings á rafrænu formi . Tollskýrslur eru sendar rafrænt til tollafgreiðslu sem einfaldat meðhöndlun gagna og eykur nákvæmni . Lausnin gefur einnig góða sýn yfir allt sem kemur að framlegð, s .s . flutningskostnað, og getur skilið á milli hvort tap eða hagnaður er af út- flutningnum . Tenging við handtölvur og skanna Maritech, í samstarfi við Boðtækni og Strikamerki, kynnir nýja tengingu við handtölvur (handtölvutenging 6) og skanna sem skannar strikamerki kassa eða brettis og gefur möguleika á að færa gögnin yfir í útskipun eða geymsluflutning í stöðluðu kerfi Microsoft Dynamics NAV . Ný útgáfa af sérkerfi Maritech verður sýnd, WiseScan 6 .0, sem gefur kost á að tengja skjöl af ýmsu skráarsniði inn í innkaup, uppáskrift eða í önnur kerfi Dynamics NAV . Maritech er stærsti söluaðili Microsoft Dynamics NAV á Íslandi og er í farar- broddi í upplýsingatækni með sérstaka áherslu á ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleiðingu hugbúnaðar ásamt öflugri og persónulegri þjónustu . Hjá Maritech starfar metnaðarfullur hópur starfsfólks og fyrirtækið þjónustar um 500 við- skiptavini um allan heim . Lausnir Maritech eru í notkun hjá mörgum af stærri fyrirtækjum landsins . Maritech hefur þróað fjölda sérkerfa sem eru samhæfð lausnum Microsoft Dynamics NAV og má þá helst nefna lausnir á sviði fjármála, verslunar og þjónustu, flutninga, sérfræðiþjónustu, sveitarfélaga og sjávarútvegs . Dæmi um notendur Wise lausna: HB Grandi, Vísir, Vinnslustöðin, Ísfélagið, Sæmark, San- ford, Sea Harvest og Ocean Blue auk fjölda fyrirtækja um allan heim . Í dag er boðið upp á leigu eða kaup á hugbúnaðinum sem gerir öllum stærðum fyrirtækja kleift að innleiða WiseFish og Wise útflutningskerfi Maritech, á verði og tíma sem allir ráða við . Með leigu og hýsingu er rekstrarkostnaðurinn skýr og gott aðgengi að lausninni yfir netið hvaðan sem er . Maritech er Microsoft Gold Certified Partner, ásamt því að vera Samstarfsaðili ársins hjá Microsoft á Íslandi árin 2010 og 2011 og Fyrirmyndarfyrirtæki VR undanfarin ár . Starfsmenn sjávarútvegslausna Maritech . Frá vinstri: Jóhann Ófeigsson, Ólafur H . Vignisson, Árni Geir Þórmarsson, Steingrímur Birgisson, Bernharð Bernharðsson, Þorsteinn Guðbjörnsson, Jón Stefán Pétursson og Már Guðmundsson Auk þeirra eru í sjávarútvegshópnum þau Halldór Lind Guðmundsson, Hannes Kristjánsson, Kristján Gaukur Kristjánsson og Sigríður Helga Hermannsdóttir . 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.