Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Síða 95

Ægir - 01.08.2011, Síða 95
93 sem býður upp a fjölbreytt vörurúrval fyrir sjávarútveginn . Má þar nefna olíuvörur frá Skeljungi, hreinlætisvörur frá Tandri, dælur og vökvaslöngur frá Landvélum, Baldwin síur frá Bæti, botnmálningu frá Hempel o .fl . Vélsmiðja Árna Jóns sér einnig um olíuútkeyrslu fyrir Skeljung á Snæfellsnesi . Verslunarstjóri er Helgi Óskar Guðjónsson en hann hefur áratuga reynslu í þjónustu við sjávarútveg og landbúnað . Vélaleiga Vélsmiðju Árna Jóns hefur tvær vinnulyftur og öfluga steinsög til útleigu . Þessi starfsemi er liður í því að auka fjölbreytni í þjónustuframboði fyrirtækisins . Bátavagn Vélsmiðju Árna Jóns ehf . tekur báta allt að 30 tonna eigin þyngd . Bátarnir eru fluttir að vélsmiðjunni þar sem viðgerð fer fram innan húss eða utan . Það auðveldar alla vinnu . Vinna við stærri báta fer venjulega fram um borð í þeim þó kranabílinn sé að sögn Árna Jóns óspart notaður til að flytja spil og annað í hús til viðgerðar . Á heimasíðiu Vélsmiðju Árna Jóns er hinum ýmsu verkefnum fyrirtækisins gerð skil ásamt helstu fréttum úr bæjarlífinu . Alltaf er heitt á könnunni í verslun Vélsmiðju Árna Jóns og allir velkomnir . Vélsmiðja Árna Jóns is a leading company in serving the fish industry on Snæfellsnes peninsula for the last 30 years. We offer various kinds of supplies and spare parts in stock along with our maintaining service . We are always looking out for options to improve our service offering and welcome new ideas . Easiest way to contact us is arnijon@arnijon .is Þorgeir ehf. - Rifi. Árið 2008 tók Árni Jón við rekstri Þorgeirs ehf . af föður sínum . Reksturinn samanstendur af steypustöð, þremur steypubílum og krana- og malarbíl . „Kranabílinn okkar er mjög öflugur og eru helstu verkefnin sumarbústaða- og bátaflutningar vítt og breitt um landið en við getum flutt og híft báta allt að 12 tonnum að eigin þyngd,“ segir Árni Jón . Sigurður verkstjóri fyrir framan Kóna SH-52 og Bárð SH-81 . Guðbjartur SH-45 í slipp . Arnar SH-157 í vagninum í Rifshöfn . Lea RE-171 í flutningum vorið 2010 . Sumarbústaðaflutningar sumarið 2010 . Hafnartindur SH-99 í vagninum vorið 2011 . Verið að færa Særif SH-25 úr vagni á steyptar undirstöður .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.