Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2011, Side 96

Ægir - 01.08.2011, Side 96
94 Smiðjuvegi 66 | 200 Kópavogi | Sími 5805800 | www.landvelar.is Vökvabúnaður Vökvatjakkar Vökva dælur Mótorar Dælu­ stöðvar Vatns­dælur­­Rotor­ dælur Vacum dælur Skammta­ dælur Há þrýsti dælur Lokar Slöngu rúllur Stjórnlokar Kúlu­ lokar Sam tengi Loftbúnaður­ Lofttjakkar Loftfittings Loft­ pressur Þrýstinemar Lagna­ efni Slöngur Barkar Hosur Rör Nipplar Hrað tengi Ventlar Drifbúnaður Ás tengi Legur Drif reimar Drif keðjur Tann ­ hjól Verkfæri­ Hlaupa kettir Talíur Slípivörur Skurðar vörur Kranar Þétt­ingar Hosu klemmur Háþrýstimælar Iðnaðar mælar Hita mælar Efna­vörur Lím vörur Smur kerfi Síur Raf­mótorar Spólur Pakk dósir O­hringir Suðuvörur­ Rafsuðu vélar Raf ­ suðu vír Gastæki Verk­stæðis­ þjón­usta Röra smíði Slöngu­ smíði Dælu viðgerðir Tækni­ ráðgjöf Þjónusta­ Ráðgjöf­ Lausnir Velkomin á básinn okkar nr.­E62, á Sjávarútvegs sýningunni 2011 Traustur­bakhjarl við íslenskan sjávarútveg Landvélar er rótgróið fyrirtæki sem hefur vaxið og þróast með íslenskum iðnaði og atvinnulífi þar sem sjávarútvegurinn hefur oftar en ekki verið í fararbroddi með nýjungar og krefjandi lausnir . Meðal viðskiptavina Landvéla eru flest sjávarútvegs- og framleiðslufyrirtæki landsins, öll stóriðjan, orkufyrirtækin og fjölmargir verktakar og nýsköpunarfyrirtæki . „Hrunið hefur sýnt að mikilvægi ís- lensk sjávarútvegs er ótvírætt . Viðhalds- verkefni, tengd útgerð og vinnslu, hafa haldið sjó eftir hrun á meðan verkefni og fyrirspurnir frá til að mynda verktökum hafa því sem næst þurrkast út . Við verðum þó varir við meira aðhald í rekstri útgerðanna seinustu misseri og það er minna um dýrari viðhalds- verkefni, þeim er einfaldlega frestað í þessu óvissuástandi sem greinin býr við,“ segir Ingvar Bjarnason, fram- kvæmda stjóri Landvéla, en fyrirtækið verður með bás á Íslensku sjávar- útvegssýningunni í ár . Sterkt bakland forsenda góðrar þjónustu „Starfsemi Landvéla er fjölbreytt og mörg ólík verkefni í gangi hverju sinni . Hvert verkefni er í raun áskorun sem krefst lausnar og þannig safnast saman mikil þekking og reynsla hjá starfs- mönnum sem okkur tekst vonandi að skila til okkar viðskiptavina . Allt snýst þetta að endingu um fólk og hér eru menn boðnir og búnir að leggja sig alla fram,“ segir Ingvar . „Að baki góðrar vöru er góð þjónusta og okkar sterkasta bakland er annars vegar öflugt og vel tækjum búið þjónustuverkstæði, sérhæft í smíði og viðhaldi á vökvadælum og mótorum, og hins vegar sterkt net samstarfsaðila um land allt en fyrirtækið hefur ávallt lagt mikla áherslu á samstarf við vélaverkstæði og aðra þjónustuaðila á landsvísu . Dótturfyrirtæki Landvéla á Akureyri er Straumrás hf . og teljum við okkur því sterka í þjónustu við öfluga útgerð og iðnað norðan heiða .“ Fjölbreytt starfsemi Vöruúrvalið er víðfeðmt en kjarna- starfsemin er þjónusta og ráðgjöf með há- og lágþrýstan drif- og stjórnbúnað þar sem flæði á vökva eða lofti er hreyfiaflið . „Sjálfsagt er smíði, pressun og samsetning á háþrýstislöngum og rörum ásamt ráðgjöf og smíði á vökvakerfum, dælustöðvum og skyldum búnaði sú starfsemi Landvéla sem er flestum kunn,“ segir Ingvar en sam- starfsaðilar Landvéla skipta hundruðum og eru margir þeirra leiðandi á sínu sviði . Þar má nefna fyrirtæki eins og Bosch Rexroth, Parker, Dunlop Hiflex, Merlett og ABUS . Þá eru Landvélar viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili fyrir SKF drifbúnað, legur, þéttingar og smurkerfi . Sem umboðsaðili fyrir Kemppi og Elga veita Landvélar einnig ráðgjöf og þjónustu varðandi alla rafsuðu, suðu- vélar og suðuvír og eru einnig með breitt úrval sérverkfæra eins og rennibekki, slípivélar, borvélar og sagir, auk vandaðra handverkfæra frá Kamasa . Landvélar Skemmuvegi 66 200 Kópavogur Sími 580 5800 www.landvelar.is Ingvar Bjarnason, framkvæmdastjóri Landvéla . Mikilvægi íslensk sjávarútvegs er ótvírætt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.