Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Síða 128

Ægir - 01.08.2011, Síða 128
126 „Fleiri sóttu um grunnnám í skipstjórn í haust en við gátum tekið við og sömuleiðis er mikil aðsókn í vélstjórnar- nám . Áhugi fyrir þessum greinum hefur aukist stórlega eftir efnahagshrunið,“ segir Baldur Gíslason, annar af skóla- meisturum Tækniskólans – skóla atvinnu lífsins . Skólaríki hans er bæði fjölmennt og víðfemt, enda tölum við hér um stærsta framhaldsskóla landsins með á þriðja þúsund nemendur, 250 starfsmenn og 40 námsbrautir . Reyndar er þetta meira en venjulegur framhalds- skóli því þar er líka að finna nám til viðurkenndra eininga á háskólastigi . Fjöldi nemenda um allt land er í fjar- námi og margir fjarnemendur eru til sjós . Einungis hluti námsins fer fram í hinum hefðbundnu skólastofum en annars á tölvuskjám heima eða heiman . Unnt er að púsla saman námseiningum á ýmsa vegu og sumir kostir í þeim efnum eru einungis mögulegir í Tækni- skólanum . Nemar í skipstjórn geta þannig safnað sér einingum til stúdents- prófs og nemendur í tæknimennt geta lesið til stúdentsprófs en jafnframt náð sér í stig til A-réttinda í skipstjórn, vél- stjórn eða til einkaflugmannsréttinda . Spurn eftir námi í skipstjórn og vél- stjórn hefur sem sagt stóraukist eftir að kreppti að í efnahagslífinu en fleira kann að skýra fjölgunina, ekki síst strandveiðarnar . Greinilegt er að margir vilja ná sér í réttindi til að vera klárir í bátana í orðsins fyllstu merkingu . Aðrir hafa lokið grunnámi á árum áður og ákveða nú að bæta við sig réttindum . Kjarni máls er sá að nám í Tækniskól- anum opnar fleiri dyr en margan grunar . Tækniskólinn Skólavörðuholti 101 Reykjavík Sími 514 9000 www.tskoli.is Skólastofan er landið og miðin Baldur Gíslason skólameistari . Aðsetur skip- og vélstjórnarmenntunar Tækniskólans er í Stýrimannaskólanum við Háteigsveg .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.