Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2011, Síða 151

Ægir - 01.08.2011, Síða 151
149 en þetta er mjög vannýtt auðlind hér á landi . Við höfum verið að þróa aðferðir til að einangra virk efni í þessum afurðum hér við land og höfum komist að því að þau eru mjög virk, borin saman við mörg önnur þekkt efni á markaðnum . Þá á ég við eiginleika á borð við andoxunarvirkni og sem slík geta efnin nýst í fjölbreytt fæðu bótar- efni, sem íblöndunarefni í matvæli og jafnvel sem efni fyrir snyrtivörufram- leiðslu . Við erum komin á það stig að gera fljótlega klínískar rannsóknir á virkni efnanna en þau próf sem við ráðum yfir að gera á okkar tilrauna- stofum sýna sérlega háa andoxunar- virkni svo dæmi séu tekin,“ segir Hörður . Kuldinn og veðráttan skipta máli Flestir stórir matvælaframleiðendur í Evrópu og Bandaríkjunum hafa uppi áform um að hætta við eða minnka verulega notkun á tilbúnum efnum í sína framleiðslu sína . Í því felast tækifæri fyrir Ísland, að mati Harðar . „Í staðinn munu þeir sækjast eftir náttúrulegum efnum og við sjáum mikla möguleika til að vinna slík efni úr ís- lenska sjávarlífríkinu,“ segir hann og undirstrikar að margir þættir stuðli að því að virkni efna í íslensku þangi eru meiri en annars staðar . „Í fyrsta lagi erum við á norðlægum slóðum með mjög kaldan sjó . Við erum líka með miklar sveiflur í veðrinu og hvað þangið varðar þá eru lífsskilyrði þess mjög erfið . Seltan í sjónum er mikil, hitasveiflurnar sömuleiðis, flóð og fjara gerir þanginu erfitt fyrir og áhrifa gætir af mikilli birtusveiflu milli sumars og vetrar . Þarinn hefur í gegnum milljónir ára þróað með sér efni til að þola þetta umhverfi í raun og má segja að þetta sé sama skýringin og er á mikilli virkni í plöntum á landi, hitakærum örverum og öðru slíku . Allt eru þetta tækifæri fyrir okkur til að nýta í framtíðinni . Það má nefna að líffræðilegur fjölbreytileiki og sérstaða örvera eru slík á Íslandi að líkja má við lífríki frumskóga Amazon,“ segir Hörður og bætir við að styrktarkerfi Evrópusambandsins leggi mikla áherslu á að efla líftæknirannsóknir, ekki hvað síst með tilliti til hafsins . „Það má segja að við höfum rannsakað um 5% af hafinu og af því má sjá hversu gríðarleg fjársjóðskista hafið hjá okkur er til fram- tíðar . Með því að geta fært líftæknirann- sóknir yfir á hagnýtt plan þá erum við að opna á mikla atvinnu- og tekjumögu- leika í framtíðinni . Fyrir Matís er þekking á líftæknisviðinu þegar orðin verðmæt og sér í lagi hvað varðar hafið og nýtingu á sjávarauðlindum . Þegar kemur að þessu sviði þá finna menn ekki öllu betri rannsóknafyrirtæki í heiminum til að vinna með,“ segir Hörður . Teg: K 2.21 110 bör max 360 ltr/klst Teg: K 5.700 140 bör max 460 ltr/klst Teg: K 6.300 150 bör max 550 ltr/klst Teg: K 3.500 120 bör max 460 ltr/klst Háþrýstidælur Þegar gerðar eru hámarkskröfur Teg: K 7.400 160 bör max 600 ltr/klst Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Hörður Kristinsson, rannsóknastjóri Matís .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.