Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1971, Síða 49
Parísarkommúnan málstað Parísarkommúnunnar úr ræðustól ríkisþingsins af djörfung og ástríðu. Og það kom í hlut Karls Marx að skrifa um Parísarkommúnuna erfimæli, sem eru í röð klassískra pólitískra bókmennta. Upphaflega hafði Marx varað verkamenn Parísar við því að hefja uppreisn við þær aðstæður, er þá ríktu í Frakklandi. En hann studdi kommúnuna af öllum mætti á þeirri stundu, er hún var orðin veruleiki og varði málstað hennar erlendis hvar sem hann mátti því við koma. En hann skrifaði ekki um hana af einskærri meðaumkun. Honum var ekki síður í mun að draga lærdóma af sögulegri reynslu Parísarkommúnunnar. Hann taldi hana hafa fært sönnur á það, að verkalýður nútímans gæti ekki tekið ríkisvald horgarastéttarinnar í sínar hendur óbreytt, svo til eins og það kæmi fyrir af skepnunni, heldur yrði hann að skapa nýtt ríkisvald á rústum þess. Og því væri kommúnan fyrirbæri, sem hringdi inn nýja öld í heimssögulegri merkingu, fyrsti vísirinn að verka- mannaríki því, sem taka mundi við af borgaralegu þjóðfélagi. Svo mikils mat Marx þessa fálmandi og hikandi tilraun Parísarverkamanna til að stofna nýtt samfélag. Parísarkommúnan hefur að sjálfsögðu jafnan átt mikinn sess í hugmynda- heimi og tilfinningalífi franskra verkamanna, kommúnumennirnir eru margir forfeður verkalýðskynslóðar nútímans. En þó hefur enginn verkalýðsforingi 20. aldar talið sér skylt að rannsaka og meta reynslu Parísarkommúnunnar með líkum hætti og Lenín. Hún varð honum óþrjótandi náma til rannsóknar og fróðleiks, er hann velti fyrir sér viðfangsefnum rússnesku byltingarinnar, og þegar verkamannaráðin risu upp í Rússlandi 1917, þóttist hann viss um, að Parísarkommúnan væri að eðli sögulegur forveri hinnar rússnesku ráð- stjómar. í hugarheimi frönsku borgarastéttarinnar var Parísarkommúnan hrvllileg martröð, tilviljunarkennt fyrirbæri, sem nú væri úr sögunni fyrir fullt og allt. Karl Marx sagði að minningin um Parísarkommúnuna væri geymd í hinu mikla hjarta öreigalýðsins. Og hún varð ekki aðeins geymd minning heldur lifandi hvatning til dáða í byltingum 20. aldar. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.