Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 25
Heimur fagurbókmennta og heimur vikublada vegar eru dægurbókmenntir, hins vegar fínar bókmenntir, eða bara „bók- menntir" eins og þær eru oftast nefndar. Lítum fyrst með augum bókmenntamanna á framleiðslu efnisins. Þar eru annars vegar söluturnsbækur og vikublöð, sem eru iðnaðarframleiðsla, og hins vegar bókmenntir svokallaðar, sem eru framleiddar eða reyndar skapaðar af einstaklingum. Það er sjaldnar talað um að fínar bækur eru líka fjöldaframleiddar og aldrei stungið upp á hugsanlegu sambandi milli inntaks og framleiðslukerfis fxnna bókmennta. Límm þá í öðm lagi á, í hvaða tilgangi menn skrifa. Helsta hvöt þeirra sem skrifa dægurbókmenntir er oftast talið að sé efnahagsleg. Skáldið hins vegar skrifar einfaldlega vegna þess að því er þetta tilverunauðsyn, í heimspekilegri merkingu, það skrifar til þess að þekkja sjálft sig og heiminn. Um hvað fjalla þá, í þriðja lagi, þessar tvær tegundir bókmennta? Jú, dægurbækur og -blöð fjalla um heim sem er ekki til. Þeirra veruleiki er falskur veruleiki. I fagur- bókmenntum hins vegar er sagt frá hinum innri veruleika höfundar, en þessi veruleiki er sannur og persónulegs eðlis. Hverjir lesa? má spyrja í fjórða lagi. Aldrei er talað um lesendur vikublaða sem einstaklinga, heldur sem fjölda, dægurbókmenntalestur er lesmr fjöldans. Hins vegar er oftast talað um lesanda fagurbókmennta í eintölu: lesandann, sem upplifir hinn innri heim skáldskaparins sem einstaklingur, sem manneskja. Tilgangur lestrar dægurefnis er líka, í fimmta lagi, allt annar en tilgangur bókmennta- lestrar. Oft er talað um afþreyingar- og skemmtibókmenntir, og er þá átt við að menn lesa trivi til þess að stytta tímann og slappa af. Afmr á móti les maður fagurbókmenntir til þess að öðlast innsæi og sjálfsskilning. Lest- ur dægurbókmennta er álitinn flótti frá veruleikanum, og gagnstæður við lesmr skáldverka, sem er ferð inn í innri veruleika. Það er afar fróðlegt að skoða viðbrögð gagnrýnenda þegar „alvarlegur“ höfundur sendir frá sér t. d. skáldsögu sem er jafnframt skemmtileg. Þá er því ýmist haldið fram að honum hafi tekist að ná til stærri lesendahóps, sem er talið kostur, eða þá að sagt er hann sé orðinn „kommerciel“, sem er galli, en þýðir nákvæmlega hið sama. Það er aldrei, eða næsmm því aldrei sett spurningar- merki við sjálfsskilning bókmenntamanna. Að ala upp œskuna við góða list Aðan var sagt að bókmenntafræðingar hefðu yfirleitt sýnt léttbókmennt- um og lesendum þeirra fyrirlitningu, og að þau hugtök, sem smngið hefur 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.