Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 59
Heilsaði hún mér drottningin Slíkum íslendingi sem Jónasi Hallgrímssyni var óhætt að ganga á vit erlendrar menningar í því skyni að tileinka sér það bezta og nytsamasta sem hún hafði að veita. Lítil hætta var á því, að hann yrði þar sjálfur bergnuminn. Þegar hugað er að áhrifum erlendra skálda á kveðskap Jónasar, mun flesmm koma fyrst í hug nafnið Heinricb Heine. Af öllu því sem Jónas hefur lært til brags erlendis, er stíll Heines einna augljósasmr, einkum þó um bragformið sjálft. Létmr og þjáll bragarhátmr Heines hefur fallið vel að hugsun og geði Jónasar. Og em þó meðal bezm Ijóða hans þau sem hann orti undir ítölskum hátmm, tersínu, ottöfu og sonnetm, sem Heine gat raunar einnig gripið til. Um samskipti þeirra Jónasar og Heines er það athyglisvert, að brag- form hins þýzka snillings nýtur sín bemr á kvæðum Jónasar sjálfs en á Heines-þýðingum hans. I þýðingunum heldur hann sjaldnast frumhætti kvæðanna, þýðir þau jafnvel á íslenzka fornhætti, svo óralangt sem þeir virðast vera frá frumkvæðunum þýzku. Hann virðist hafa skilið það öðmm betur, að hinir lipru og voðfelldu bragir Heines, sem geta virzt svo vanda- litlir, krefjast einmitt þess frelsis, sem einungis frumkveðinn skáldskapur getur veitt. Líkast til hefur ekkert skáld í víðri veröld orðið jafn-harkalega fyrir barðinu á þýðendum og Heine. Fátt er talið auðveldara en að snara Heine, svo einfaldur í sniðum sem hann er og blátt áfram. Og fyrir bragðið hafa hlaðizt upp á ýmsum þjóðtungum heilar fjalldyngjur af leirburði í nafni Heines. Jónas vissi hvað hann söng, þegar hann þýddi Nceturkyrrð á fornyrðislag, en orti sjálfur Annes og eyjar á Heines-hætti. Til dæmis um vandkvæðin á því að þýða Heine má nefna smáljóðið Du bist wie eine Blume, sem allir þekkja. A íslenzku em til margar þýð- ingar; en engin þeirra, sem ég kannast við, gæti verið eftir Heine, jafnvel ekki sú þeirra, sem mér þykir bera þar langt af, en það er þýðing Magnúsar Asgeirssonar; hún er hins vegar og eigi að síður yndislegt íslenzkt ljóð. Frumkvæðið er á þessa leið: Du bist wie eine Blume so hold und schön und rein; ich schau’ dich an, und Wehmut schleicht mir ins Herz hinein. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.