Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 114
Tímarit Máls og menningar hætti er þvinguð fram kapítalísk þróun — án hefðbundinna burgeisa — og þar með skapaðar aðstæður til að gera sósí- alíska byltingu síðar. Sú bylting er einnig óumflýjanleg, vegna þess að við framangreint þróunarferli verður einnig til ný yfirráðastétt, sem leitast við að gera þær félagslegu aðstæður eilífar, sem tryggja henni forréttindi og hún sjálf hefur skapað. Þar sem Rússland er fyrirmyndar- dæmi um þessa samfélagslegu umsköp- un, er hægt að staðhæfa með fullri vissu, að fræðikenning Leníns um að ríkið byggi upp sósíalismann, hvíli á þeirri hughyggjufirru, að hinn hrein- ræktaði vilji tii að framkvæma byltingu og sósíaiisma nægi til að ryðja úr vegi sögunnar öllum þeim öflum sem vinna gegn honum. Lenín náði einungis sama marki og þau lönd, sem orðið hafa á eftir í þróun auðskipulagsins, ná við sömu skilyrði. Þetta þarf ekki nauðsyn- iega að færa í dulbúning marxískrar hugmyndafræði. Sama þróunarferli og Rússland gekk í gegnum endurtók sig eftir síðari heimsstyrjöld í þjóðfrelsis- stríðum í Asíu og Afríku, stundum án marxískrar fræðikenningar og stundum með henni. í mörgum þessara tilvika gat herinn komið í stað bolsévikaflokks- ins og leyst hlutverk hans af hendi. Hinar þjóðlegu byltingarhreyfingar þriðja heimsins eru ekki merki um það að stund sósíalískra byltinga á heims- mælikvarða sé að renna upp. Þær eru miklu fremur tilraun til að framkvæma nauðsynlega auðmögnun í eigin landi, en forsenda hennar er barátta gegn gömlu heimsvaidastefnunni. I sama mæli og iöndum þjóðlegu byltinganna hefur tekist að leysa sig undan arðráninu, hafa erfiðleikarnir á heimaslóðum heims- valdasinna vaxið og stuðlað að upplausn auðskipulagsins. Sem tákn um hrun auðskipulagsins eru þessar hreyfingar fagnaðarefni frá sjónarhóli verkalýðs- stéttarinnar. Það breytir hins vegar engu um þá staðreynd að markmið öreiga- byltingarinnar og markmið þessarar þjóðlegu sjálfstæðisbaráttu er ekki hægt að sameina undir einn hatt. Á þeim tímum þegar þau lönd, sem segjast byggja á lenínískum kenningum, standa eins og andskotar hvert gegn öðru, ófrægja og vilja jafnvel hvert annað feigt, þegar þjóðlegir og ríkiskapítalísk- ir hagsmunir þeirra birtast sem heims- valdasinnaðir — eins og allir þjóðlegir hagsmunir hljóta að gera — þá er ekki lengur hægt að tala um samsömun þjóð- legrar byltingarhreyfingar og verkalýðs- hreyfingarinnar. Það væri auðvitað indælt ef hægt væri að sameina allar and-kapítalískar og and-heimsvaldasinnaðar hreyfingar í eina fylkingu gegn hinu heimsvalda- sinnaða auðvaldi, sömuleiðis ef þær gætu lotið sameinaðri byltingarforystu. En slíkt getur aðeins verið til sem hug- mynd, þar eð efnislegar og félagslegar aðstæður í einstökum iöndum eru svo ólíkar, að það útilokar þess háttar bylt- ingarsinnaða einingarfylkingu. Þjóðleg- ar byltingarhreyfingar geta ekki leitt til sósíalisma, og eina byltingin sem vest- rænn verkalýður getur framkvæmt er sósíalísk bylting. Fræðikenning og starf lenínismans á sér hins vegar sögulegan samastað á undan sósíalískri byltingu, þeirri byltingu sem enn á eftir að þróa eigin fræði og athafnir. Ef lenínistarnir þreytast ekki á að þylja hina almennu og útþvældu setningu að „án byltingar- sinnaðrar fræðikenningar verður engin byltingarsinnuð hreyfing", rétt eins og væri þetta bænin þeirra, er reyndar hægt að vera þeim sammála, en þó er nauð- 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.