Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 16

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Qupperneq 16
Tímarit Máls og menningar um á síðastliðnu ári og síðan við tilraunir flokksins til að komast i rikisstjórn. Þá var lögð á það rík áhersla að flokkurinn væri raunsær og skildi mætavel þarfir „atvinnulífsins", semsé hæfur til þátttöku í borgaralegri ríkisstjórn, jafnframt sem á því var stagast að kjaraskerðing kæmi ekki til greina. Skiljanlega átti flokksforystan ekki á að skipa svo slyngum hagfræðingum að þeir fengju þetta dæmi til að ganga upp. En i stað þess að breyta forsendum var dæmið reiknað og útkoman síðan falin á bak við efnahagstillögurnar sem flokkurinn lagði fram í janúar. Þar var eðlilega smurt nokkuð þykkt, meðal annars gengið útfrá því að hér yrði 7-10% framleiðniaukning i sjávarútvegi næstu tvö árin, án þess spurt væri, hvað þá gefið svar við því, hvernig ætti að ná þessu marki. Kom auðvitað fyrir ekki: í gegnum þennan samsetning skein óleystur vandi allra krataflokka, sem sé: það er ekki guddíulaust að þjóna tveim herrum samtimis og hafa báða góða. Þetta hik er hugmyndafræðilegt fremur en pólitískt. í starfi sínu hefur flokkurinn margsinnis tekið afleiðingum af ábyrgð sinni á islenska þjóðrikinu: kjaraskerðingar, gerðardómslög og fleira. Það verður því ekki sagt að hikið sé honum mjög stirður biti í háls. Það kemur aðeins i veg fyrir að samvinna hans við borgarastéttina verði verulega lipur og hnökralaus. Enn um sinn má því búast við áðurnefndum tviskinnungi ásamt viðeigandi tæpitungu og rökleysu. Enn um sinn. Ymislegt bendir til að vaskir flokksfélagar séu nú teknir að þreytast á þessari hálfvelgju. I síðasta hefti TMM segir Þröstur Ólafsson meðal annars: Efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar hefur aldrei hvílt á sterkum grunni. Með hverju ári verður það ótryggara í höndum okkar. Um leið og óreiðan innanlands og skuldir útávið aukast, vex vantrú almennings á landið og gæði þess. Afkoma landsmanna og þar með einstakra stétta og starfshópa er undir því komin í bráð og lengd að efnahagslegt sjálfstæði landsins veröi ekki skert. Pólitísk hlið þessa máls er sú, að þjóðin þarfnast sterkrar stjórnar sem hefur bæði þjóðfélagsleg og þingræðisleg völd til að snúa af leið og stefna til nýrra markmiða, stjórnar sem getur 't senn tekið á hermálinu, verðbólgunni og hafið nýtt landnám í atvinnuupp- byggingu. Slík stjórn yrði að sætta stríðsaðila og sameina þá til verka og setja punkt aftan við eftirstríðsárin — hefja nýtt skeið í íslandssögunni. Hér er hvorki verið að klípa af því né reynt að gera rautt úr grænu. Afstaðan er hreinskilin og afdráttarlaus: stéttasamvinnan er ágæt, hún þarf aðeins að verða meiri og ákveðnari ef „við“ eigum ekki að farast; sterka stjórn! Miggrunar að þetta sé einmitt það sem forysta flokksins hugsar en treystir sér ekki til að segja. I viðræðum um stjórnarmyndun kom hvað eftir annað fram 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.