Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Blaðsíða 36
Guðbergur Bergsson Með ljóði skal leita frelsis Á 19- öld var alsiða í hinum siðaða, vestræna heimi að stjórnvöld sendu skáld og menntamenn i útlegð, ef þeim þóttu hugsanir þeirra vera óþægilegar og stríða gegn varðveislu valdsins, og dugðu nýlendur land- anna þá sem geymslur fyrir þessa sakamenn og boðbera stöðugrar hugs- unar. Á fyrri helmingi þessarar aldar, þegar skáld og menntamenn urðu að flýja föðurland sitt undan hreinsunareldi einræðisherranna, settust flestir að í löndum sem höfðu einhvern tíma verið nýlendur ættlands þeirra, en voru nú veitendur. Þannig urðu einræðisherrarnir ósjálfrátt og óviljandi þess valdandi að evrópsk menning breiddist út með skjótari hætti en ella hefði orðið, og þá tíðum þeir þættir hennar sem einræðisherrarnir vildu feiga eða hugðust keyra undir sig. Um leið hófst blómlegt menningarlif í áður kúguðum löndum, sem evrópubúar höfðu svipt sinni upprunalegu menningu og jafnvel gereytt frumbyggjunum. Af þessu er auðsætt, að menningin er tíðum í mótsögn við sjálfa sig. Og stundum virðist hún raunar draga fram lífið á innri mótsögnum eða sækja sína hámenningu í eigin ómenningu. Nú leggja fá stjórnvöld sig fram við að beita menninguna fjandskap eða hyggjast treysta erfðaeinveldi ætta eða þrýstihópa með því að senda menntamenn og hugsuði í útlegð. En þrýstihópar eru óðum að taka við af ættatengslum, vegna upplausnar fjölskyldunnar í nútíma þjóðfélagi; næstum er hætt að spyrja hverrar ættar maður sé, heldur úr hvaða þrýstihópi. Og fæðast nú börn inn í sinn þrýstihóp. En sá tímamóta- bragur hverfandi aðals og rísandi borgara 19- aldarinnar, að gera fólk útlægt, tíðkast aðeins í þeim löndum Evrópu þar sem valdhafar hugðust sigra borgaraséttina og má út að eilífu hætti hennar og siðfræði í bylt- ingu. I staðinn átti að stofna frjálst ríki verkamannsins, en valdhafar virðast nú stefna jafnvel aftur fyrir borgaralega hugsun. Önnur stjórnvöld 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.