Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Blaðsíða 32
Tímaril Máls og menningar að ég er hálffeiminn við að bera fram ákveðna tillögu um stofnun nýs sjóðs, nú þegar ég kynni fyrir 34. allsherjarþinginu þau efnahagsvandamál sem rædd voru á Havanaráðstefnunni. Við verðum hins vcgar að komast til botns í því hvernig á að afla þess fjár sem til þarf. Til viðbótar við það fjármagn, sem þegar hefur verið veitt fyrir tilstilli banka, lánastofnana í einkaeign, alþjóðlegra stofnana og fjárfestingaraðila, þurfum við að ræða og ákveða hvernig unnt verður, frá og með byrjun næsta áætlanatímabils, að fá inn i áætlanirnar viðbótarframlag sem næmi ekki undir 300 miljörðum dala (á raunverði frá 1977) og varið yrði til fjárfestingar í þróunarríkjunum. Árlegt framlag yrði þá a. m. k. 25 miljarðar frá byrjun áratugarins. Þetta framlag þarf að vera í formi óafturkræfrar aðstoðar og einnig langtímalána á lágum vöxtum. Það er skilyrðislaus nauðsyn að þessi viðbótarframlög verði reidd fram af þróuðu ríkjunum og öðrum sem ráða yfir auðlindum, til vanþróuðu ríkjanna á næstu tíu árum. Ef við viljum frið þurfum við þetta fé. Ef ekki er veitt viðhlítandi fjárhæðum til þróunarer friður óhugsandi. Sumum finnst e. t. v. að hér sé krafist of mikils, en ég held að þessar tölur séu ekkert óhóflega háar. Eins og ég gat um við opnun Havanaráðstefnunnar kemur það fram í tölfræðilegum upplýsingum að í heiminum er nú varið ríflega 300 miljörðum dala til hernaðar á ári hverju. Fyrir þessa upphæð væri hægt að reisa á einu ári 600.000 skóla fyrir 400 miljón börn, eða 60 miljónir þægilegra íbúða fyrir 300 miljónir manna, eða 30.000 sjúkrahús með 18 miljón rúmum, eða 20.000 verksmiðjur þar sem 20 miljónir manna gætu fengið atvinnu, eða áveitukerfi fyrir 150 miljón hektara lands, sem gæti með réttri tækni brauðfætt heilan miljarð manna. Svona miklu eyðir mannkynið í hernaðarútgjöld á ári hverju. Þar að auki ættu menn að hugleiða í þessu sambandi alla sóunina á ungum mannslífum, tækniþekkingu, eldsneyti, hráefnum og öðru sem til hernaðar er varið. Þetta er það ótrúlega verð sem við greiðum fyrir að hindra að í heiminum ríki andrúmsloft trausts og friðar. Bandaríkin ein munu verja sexfaldri þessari upphæð til hernaðar á áratugnum 1980—1990. Fyrir áratug þróunar biðjum við um lægri upphæð en varið er árlega af hernaðarráðuneytum heimsins og minna en tíunda hluta þess sem eytt verður til hernaðar á tíu árum. Sumum kann að virðast krafa okkar óraunhæf, en það sem er óraunhæft í raun og veru er brjálæðið sem ríkir i heiminum á okkar öld og hætturnar sem ógna mannkyninu. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.